,

CQ WW 160M CW KEPPNIN 2021

CQ World Wide 160 metra keppnin á morsi fór fram helgina 28.-30. janúar s.l. Nokkur TF kallmerki voru meðal þátttakenda.

Fjarskiptadagbók var send inn fyrir TF1AM sem keppti í einmenningsflokki, háafli, aðstoð.

Nær 3000 leyfishafar sendu inn keppnisgögn, en frestur til að senda gögn til keppnisnefndar rann út á miðnætti s.l. föstudag. Niðurstöður verða birtar í CQ tímaritinu í desember n.k.

SSB hluti keppninnar fer fram helgina 25.-27. febrúar n.k.

https://www.cq160.com/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − 3 =