,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 3. FEBRÚAR

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 3. febrúar frá kl. 20:00.

Í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem gildir til 24. febrúar n.k., hafa verið gerðar tilslakanir. Almennar fjöldatakmarkanir miðast nú við 50 manns og er ekki skylt að nota andlitsgrímur þar sem hægt er að viðhafa a.m.k. eins metra nándarreglu.

Í ljósi þessa verður grímunotkun valkvæð, þ.e. ekki er gerð krafa um slíkt þann 3. febrúar. Í annan stað, verða kaffiveitingar teknar upp á ný.

Almennt séð er þess farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta í Skeljanes fresti því ef þeir kenna lasleika af einhverju tagi, af virðingu við aðra.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Samkomuregluger%c3%b0%20fr%c3%a1%2029.%20jan%c3%baar%202022%20undirritu%c3%b0.pdf

.

.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 + 8 =