TRYGGVI G. VALGEIRSSON TF3TI ER LÁTINN
Tryggvi Garðar Valgeirsson, TF3TI hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Samkvæmt upplýsingum frá Ara Þórólfi Jóhannessyni, TF1A og Hans Konrad Kristjánssyni, TF3FG andaðist hann á hjartadeild Landspítalans í gær, 5. janúar. Tryggvi Garðar var á 57. aldursári; handhafi leyfisbréfs nr. 280. Um leið og við minnumst Tryggva með þökkum og virðingu færum […]
