CQ WW DX SSB keppnin 2021; úrslit.
Úrslit liggja fyrir í CQ World Wide DX SSB keppninni sem fram fór 30.-31. október í fyrra (2021). Keppnisgögn voru send inn fyrir 11 TF kallmerki í 6 keppnisflokkum, þar af voru 2 viðmiðunardagbækur (e. check-log). Niðurstöður eru birtar í maíhefti CQ tímaritsins.
Úrslit í hverjum keppnisflokki eru eftirfarandi; yfir Evrópu (E) og yfir heiminn (H):
Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl:
TF2LL – E=45 / H=141.
TF8KY – E=148 / H=145.
TF2CT – E=253 / H=710.
Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl, aðstoð:
TF3T – E=32 / H=82.
Einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl:
TF2MSN – E=96 / H=186.
TF3VS – E=714 / H=1282.
Einmenningsflokkur, 10M, háafl, aðstoð:
TF3AO – E=59 / H=96.
Einmenningsflokkur, 15M, lágafl, aðstoð:
TF3DC – E=42 / H=88.
Einmenningsflokkur, 20M, lágafl, aðstoð:
TF3JB – E=59 / H=89.
Viðmiðunardagbækur (e. check-log):
TF3IRA, TF3SG.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!