Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Tiltekt í Skeljanesi og fleira um helgina

sælir allir radíóáhugamenn, hreinsun og tiltekt í Skeljanesi heldur áfram og aðeins mjakaðist verkið um helgina. TF3CE og TF3ID komu í gær og losuðu okkur við ljósritunarhlunkinn sem lengi hefur upptekið eitt aðalhornið í félagsaðstöðunni. Til þess að koma vélinni út urðu þeir að klippa hlunkinn í tvennt. Tveir félagar sóttust eftir VHF endurvarpaskápunum sem […]

,

160 m keppnin um helgina

Um helgina er CQ WW DX 160 m CW keppnin og þið sem viljið nota tíðnisviðið 1850 – 1900 kHz verðið að muna eftir að endurnýja sérleyfið með því að senda póst á Pfs ef þið hafið ekki þegar gert það. fh stjórnar ÍRA 73 de TF3JA Hér er listi yfir 160 metra keppnir ársins. […]

,

Opið hús og tiltekt í Skeljanesi í kvöld

sælir félagar nú er farið að styttast í aðalfund og okkur langar til að ljúka þeirri tiltekt sem hófst í Skeljanesi fyrir mart löngu eins vel og aðstæður leyfa fyrir aðalfundinn. Við ætlum þess vegna að taka til í húsnæðinu í kvöld og vonumst til að þið mætið sem flestir og aðstoðið okkur við það. […]

,

Kallmerki í Skeljanesi 18. janúar 2018

TF3EK kynnti breytingu á reglugerð og tillögu að verklagi stjórnar ÍRA við umsagnir til PFS við leyfisveitingum á opnu húsi í Skeljanesi í gærkvöldi. Samkvæmt tillögunum fá menn varanleg kallmerki með tveimur eða þremur stöfum í viðskeyti og eiga kost á auka kallmerki með einum bókstaf í viðskeyti  tímabundið. Almenna reglan er að áður úthlutuðum […]

,

Amatörnámskeið og próf

5. gr. Próf og prófkröfur. Póst- og fjarskiptastofnun heldur próf fyrir radíóáhugamenn að jafnaði að vori og hausti. Væntanlegir þátttakendur skulu tilkynna sig til Póst- og fjarskiptastofnunar annaðhvort skriflega eða með tölvupósti eigi síðar en viku fyrir próf en próf falla niður ef fyrirhuguð þátttaka réttlætir ekki að þau séu haldin. Póst- og fjarskiptastofnun getur […]

,

Reglugerð og kallmerki á fimmtudagskvöld í Skeljanesi

Einar Kjartansson, TF3EK, ætlar að fara yfir þá reglugerð sem við radíóamatörar störfum eftir á opnu húsi í Skeljanesi núna á fimmtudagskvöld kl 20 til 22 og fjalla sérstaklega um breytinguna sem varð á reglugerðinni og tók gildi í vikunni. Eins og fram kemur í reglugerðinni þá biður Póst- og fjarskiptastofnun ÍRA um umsögn um […]

,

Lagabreytingar

Í lögum félagsins segir: GILDISTAKA OG BREYTINGAR 29. gr. Félagslögum verður aðeins breytt á aðalfundi, enda hafi frumvarp að nýjum eða breyttum greinum borist stjórn félagsins fyrir 15. janúar og verið dreift með aðalfundarboði. Þó getur aðalfundur samþykkt breytingar á félagslögum, sem fram koma á fundinum, séu a.m.k. 88% fundarmanna samþykkir. Breytingartillögur sem fram koma […]

,

Gervihnöttur í Skeljanesi á fimmtudagskvöld 11. janúar

Kaffi og kleinur frá 20 – 22 Á fimmtudagskvöld kemur til okkar TF3ARI með síðasta hlutann af sinni kynningu á VHF/UHF/SHF fjarskiptum og gervihnöttum. Ari ætlar að sýna okkur módel af gervihnetti og lýsa smíði og uppskoti gervihnattar. Spútnik, fyrsta heimasmíðaða fylgitungl jarðarinnar var skotið á loft frá Kazakhstan í suðurhluta fyrrum Sovétríkjanna. Þvermál hnattarins […]