Frábært fimmtudagskvöld með TF3CW og TF3Y
Erindi þeirra Sigurðar, TF3CW og Yngva, TF3Y í félagsaðstöðunni, fimmtudagskvöldið 17. febrúar var vel heppnað. Fullt hús (32 á staðnum) og góðar umræður. Menn slepptu kaffihléi og þeir félagar töluðu til kl. 22:30. Viðstaddir sóttu sér einfaldlega kaffi á meðan á erindinu stóð (sem gafst ágætlega) og gekk kaffikannan látlaust allt kvöldið. Fyrri hluti erindisins […]