,

TF3TNT og TF3WO verða með fimmtudagserindið

Benedikt Guðnason, TF3TNT

Guðjón Helgi Elíasson, TF3WO.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Síðasti viðburður á yfirstandandi vetrardagskrá verður haldinn fimmtudaginn 15. desember kl. 20:30 í félags-
aðstöðunni í Skeljanesi. Þá munu þeir Benedikt Guðnason, TF3TNT og Guðjón Egilsson, TF3WO, fjalla um
smíði loftneta í metrabylgju- og sentimetrabylgjusviðinu (VHF og UHF) og um hugmyndir sínar um endurvarpa í
þessum tíðnisviðum. Þeir félagar hafa m.a. gert áhugaverðar tilraunir með smíði og prófun á lóðréttum „collinear”
loftnetum á þessum tíðnisviðum undanfarin misseri.

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta stundvíslega. Kaffiveitingar verða í boði félagsins.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × three =