,

TF3BJ verður á 4. sunnudagsopnun vetrarins

Kjartan H. Bjarnason TF3BJ leiðir umræður á sunnudagsopnun þann 9. desember. Ljósm.: TF3LMN.

Kjartan H. Bjarnason, TF3BJ, leiðir umræður á 4. sunnudagsopnun vetrarins á yfirstandandi vetrardagskrá, sunnudaginn 9. desember n.k. Umfjöllunarefnið í sófaumræðum er PIC smáörgjörvarásir. Húsið verður opnað kl. 10 árdegis og er miðað við að dagskrá verði tæmd á hádegi.

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta tímanlega. Kaffiveitingar.

________

Fyrirkomulag umræðna í sunnudagsopnunum er hugsað sem afslappuð, þ.e. þar sem menn sitja með kaffibolla í stóra sófasettinu á messutíma og ræða amatör radíó. Tiltekinn leyfishafi sem hefur staðgóða þekkingu á viðkomandi umræðuefni, nú PIC smáörgjörvarásum, leiðir umræðuna og svarar spurningum

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

13 − 4 =