,

TF VHF-leikarnir hefjast á föstudag

Guðmundur Löve, TF3GL, umsjónarmaður TF VHF-leikanna hefur sett eftirfarandi skilaboð inn á póstlista Í.R.A. og eru þau birt hér á heimasíðunni, hafi menn misst af þeim:

Sjá hér skjal þar sem þeir sem vilja, geta skráð inn fyrirætlanir sínar í VHF-leikum á föstudag, laugardag og sunnudag, skipt eftir þátttökutímabilum kl 9-12 kvölds og morgna: https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0Atyqn1jkuJAldFE4aW9oQ2JvLWE2UTdsUWZ\mVmoybmc

Ég minni á vefsíðu leikanna, þar sem m.a. má finna radíódagbók í Excel-formi sem kjörið er að hafa í tölvunni eða prenta út, auk þátttökureglna.: http://www.ira.is/vhf-leikar/

Loks bið ég engan að örvænta þótt ekki verði tugir manna til að skrá fyrirætlanir sínar í þetta lifandi “sked-skjal”. Allir sem eru í loftinu geta gefið þátttakendum gilt samband og þetta á bara að vera áreynslulaust og gaman (smile)

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til þátttöku í fyrstu TF VHF-leikunum!

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 + twenty =