,

SUNNUDAGSOPNUN FRESTAST

Viðburður Jónasar Bjarnasonar, TF3JB „Kynning: POTA, SOTA, VOTA, WWFF og IMW“ sem halda átti sunnudaginn 3. desember kl. 11:00 frestast af óviðráðanlegum ástæðum.

Beðist er velvirðingar á þessari breytingu.

Næsta opnun félagsaðstöðunnar verður fimmtudag 7. desember. Þá mætir Andrés Þórarinsson, TF1AM í Skeljanes með erindið: „Útbreiðsla á metrabylgju innanlands“.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × five =