,

CQ WW DX CW KEPPNIN 2023, BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR

CQ World Wide DX CW keppnin fór fram helgina 25.-26. nóvember. Keppnisgögn fyrir 9 TF kallmerki í fjórum keppnisflokkum voru send inn, þar af ein viðmiðunardagbók.

Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu. Endanlegar niður stöður verða birtar í júníhefti CQ tímaritsins 2024.

EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
TF3SG – 2.534.250 heildarpunktar; nr. 65 yfir heiminn; nr. 22 í Evrópu.
TF8SM – 42.834 heildarpunktar, nr. 417 yfir heiminn; nr. 147 í Evrópu.

EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL.
TF/OU2I – 2.392.796 heildarpunktar; nr. 23 yfir heiminn; nr. 9 í Evrópu.
TF3EO – 491.620 heildarpunktar; nr. 121 yfir heiminn; nr. 65 í Evrópu.
TF3VS – 101.232 heildarpunktar; nr. 499 yfir heiminn; 272 í Evrópu.
TF8KY – 9.750 heildarpunktar; nr. 1108 yfir heiminn; nr. 601 í Evrópu.

EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL, AÐSTOÐ
TF3DC – 246.675 heildarpunktar; nr. 368 yfir heiminn; nr. 218 í Evrópu.

FJÖLMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL
TF3W – 829.452 heildarpunktar; nr. 18 yfir heiminn; nr. 17 í Evrópu.

VIÐMIÐUNARDAGBÓK.
TF3JB.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

Kort EI8IC sýnir svæðaskiptingu heimsins í 40 CQ svæði.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =