,

SKELJANES FIMMTUDAG 5. OKTÓBER

Fyrsta opnunarkvöld félagsins samkvæmt nýrri fræðsludagskrá ÍRA að hausti hefst fimmtudaginn 5. október og verður félagsaðstaðan í Skeljanesi fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.

Dagskrá verður sett kl. 20:30 og verða verðlaunagripir og viðurkenningarskjöl afhent til þeirra félagsmanna sem náðu bestum árangri í VHF/UHF leikunum 2023 og TF útileikunum 2023. Þeir eru:

VHF/UHF leikar, verðlaunagripir:

1. Andrés Þórarinsson, TF1AM – 185.380 heildarstig.
2. Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 77.880 heildarstig.
3. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY –  49.856 heildarstig.

VHF/UHF leikar, viðurkenningarskjöl fyrir flest sambönd:

1. Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 215 QSO.
2. Sigmundur Karlsson, TF3VE, TF8KY – 181 QSO.
3. Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM – 158 QSO.

TF útileikar, verðlaunagripur:

1. Hrafnkell Sigurðsson – 1.386 heildarstig.

TF útileikar, viðurkenningarskjöl:

1. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY – 1.386 heildarstig.
2. Einar Kjartansson, TF3EK – 1.030 heildarstig.
3. Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 987 heildarstig.
4. Pier Albert Kaspersma, TF3PKN – 968 heildarstig.
5. Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM – 546 heildarstig.

Veglegar kaffiveitingar.

Hamingjuóskir til viðkomandi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × four =