ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 7.-8. OKTÓBER
TRX DX keppnin 2023 hefst á laugardag 7. október kl. 06:00 og lýkur á sunnudag 8. október kl. 18:00. Keppnin fer fram á morsi og tali á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RS(T) + raðnúmer.
https://trcdx.org/img/TRCDXC_rules_eng_2021.pdf
Oceania DX keppnin 2023 hefst á laugardag 7. október kl. 07:00 og lýkur á sunnudag 8. október kl. 07:00. Keppnin fer fram á tali á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RS + raðnúmer.
https://www.oceaniadxcontest.com/
Russian WW Digital keppnin 2023 hefst á laugardag 7. október kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 8. Október kl. 11:59. Keppnin fer fram á BPSK63 og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RST (Q) + raðnúmer.
https://www.rdrclub.ru/rdrc-news/russian-ww-digital-contest/51-rus-ww-digi-rules
UBA ON keppnin 2023 stendur yfir á laugardag 7. október frá kl. 06:00-09:00. Keppnin fer fram á morsi á 80 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RST + raðnúmer.
https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/contest
Með ósk um gott gengi.
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!