,

Próf til amatörréttinda var haldið 10. apríl s.l.

Próf til amatörréttinda var haldið laugardaginn 10. apríl s.l. í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Alls sátu níu nemendur prófið; af þeim náðu sjö fullnægjandi árgangri til N eða G leyfis. Prófað var í rafmagns- og radíótækni svo og í viðskiptaháttum og reglum. Prófnefnd Í.R.A. sá um framkvæmd prófsins fyrir hönd Póst- og fjarskiptastofnunar.

Stjórn Í.R.A. óskar nýjum leyfishöfum til hamingju með árangurinn.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 5 =