PÁSKALEIKARNIR 2022 NÁLGAST
Páskaleikar ÍRA 2022 verða haldnir helgina 15.-17. apríl n.k.
Leikarnir hefjast föstudaginn 15. apríl kl. 18:00 og lýkur eftir tvo sólarhringa, sunnudaginn 17. apríl kl. 18:00.
TF8KY hefur opnað fyrir skráningu og voru 11 TF kallmerki þegar skráð á hádegi í dag (11. apríl). Þetta er „on-line“ leikjavefur og er hægt að skrá sig inn þangað til leikurinn endar. Slóð: http://leikar.ira.is/paskar2022
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!