AF VIÐTÆKJUM YFIR NETIÐ
KiwiSDR viðtækið á Bjargtöngum varð QRV í dag, 9. apríl kl. 14. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er enn vetrarríki þar um slóðir. Hin viðtækin þrjú eru öll QRV, en truflanir hjá viðtækið á Raufarhöfn.
Bjargtangar (10 kHz-30 MHz): http://bjarg.utvarp.com/
Galtastaðir í Flóa (10 kHz-30 MHz): http://floi.utvarp.com/
Perlan í Reykjavík (24 MHz til 1800 MHz): http://perlan.utvarp.com
Raufarhöfn (10 kHz-30 MHz): http://raufarhofn.utvarp.com/
Þakkir til Árna Helgasonar, TF4AH fyrir að koma Bjargtöngum í gagnið á ný.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!