http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-04-06 12:02:432025-04-06 12:05:24RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Andrés Þórarinsson TF1AM varaformaður ÍRA kynnti ræðumenn kvöldsins, þá Einar Kjartansson TF3EK umsjónarmann haustleika ÍRA og Hrafnkel Sigurðsson TF8KY umsjónarmann vorleika og sumarleika ÍRA.
Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 3. apríl.
Þá mættu Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmenn með erindið „Radíóleikar ÍRA 2025; vorleikar, sumarleikar og haustleikar“. Þetta var fimmta erindið á nýrri vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025.
Fjöldi sótti erindið sem fjallaði um radíóleika ÍRA nú í ár, þ.e. vorleika, sumarleika og haustleika. Hrafnkell, TF8KY annast vorleikana og sumarleikana og gerir það nú í sjöunda sinn. Vorleikarnir verða fyrstu helgi í maí og sumarleikar fyrstu helgi í júlí.
Hann kynnti endurbætur í leikahugbúnaðinum sem hann hefur hannað og smíðað og þróað stöðugt, þar sem þátttakendur skrá sambönd sín. Allt hefur þetta tekist með ágætum. Augljóslega liggur mikil vinna í hugbúnaðarkerfinu. Nýjungar gera auðveldara að sjá hvað aðrir eru að gera og þannig gera auðveldara að láta vita af sér þannig að ekki þurfi að bíða eftir því að allir eru búnir að tala við alla á tilteknu bandi. Og það var fleira í þessum sama dúr, allt mjög vel gert. Gerður var góður rómur að þessu öllu og fyrirspurnir voru úr sal.
Einar, TF3EK annast haustleikana og gerir það nú í tíunda sinn, vel gert. Hann fór yfir söguna og þær breytingar á reglum sem hafa verið gerðar, og einfalda allt. Á ágætri samantektartöflu sem hann sýndi, mátti sjá að þótt fjöldi þátttökustöðva hafi ekki aukist – þá hefur hefur fjöldi sambanda stóraukist sem er afleiðing af þægilegri reglum. Á eftir var gott spjall og það er greinilegur hugur í mönnum.
Sérstakar þakkir til Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY og Einars Kjartanssonar, TF3EK fyrir fróðlegt og áhugavert erindi. Þess má geta að erindið var tekið upp og má hlaða því niður á þessari vefslóð: https://www.youtube.com/watch?v=2jo9-YUuAC8
Ennfremur þakkir til Andrésar Þórarinssonar, TF1AM fyrir upptökuna, Njáls H. Hilmarssonar, TF3NH fyrir að vista upptökuna á netinu, Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir kaffiveitingar sem og til Andrésar Þórarinssonar, TF1AM og Georgs Kulp, TF3GZ fyrir ljósmyndir.
Sérstakur gestur félagsins var Ómar Magnússon TF3WZ sem búsettur er í Danmörku. Alls mættu 22 félagar og 1 gestur þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu vetrarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-04-04 23:24:592025-04-04 23:52:50VEL HEPPNUÐ ERINDI HJÁ TF8KY OG TF3EK.
Bent er á, að heimild til notkunar á 4 m. bandi (70.000-70.250 MHz) rann út um s.l. áramót. Sækja má um heimild til næstu 2 ára (2025 og 2026) til Fjarskiptastofu.
Á þetta er minnt nú, þar sem styttist í vorleika ÍRA helgina 2.-4. maí n.k. og 4 metrarnir er eitt af þeim böndum sem þar verða í boði.
Ætli menn að taka þátt á 4 metrum er nauðsynlegt að sækja um nýja heimild til Fjarskiptastofu sem mun gilda til næstu 2 ára (2025 og 2026).
Fleiri sérheimildir eru í boði fyrir árið 2025 og árin 2025 og 2026. Í raun nægir að senda einn póst fyrir fjórar, sbr. sýnisbréf sem sent var til Fjarskiptastofu 4. apríl fyrir TF3JB. Tölvupóstur: hrh@fjarskiptastofa.is
Stjórn ÍRA.
——————————————————————————————————
4.3.2026. Undirritaður sækir hér með um eftirfarandi sérheimildir fyrir stöð undirritaðs, TF3JB:
Heimild á 4 metrum (70.000-70.200 MHz) fyrir árin 2025 og 2026. Heimild á 6 metrum (50-50,5 MHz) fyrir tímabilið 1. apríl til 1. september 2025. Heimild á 60 metrum (5260-5410 kHz) fyrir árin 2025 og 2026; og Heimild á 160 metrum (1850-1900 kHz) í tilgreindum alþjóðlegum keppnum árið 2025.
Ofangreindu til staðfestingar, Jónas Bjarnason, TF3JB.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-04-04 11:55:402025-04-04 12:30:57ÁBENDING TIL FÉLAGSMANNA.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-04-02 12:52:192025-04-02 12:52:46RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Alex M. Senchurov, TF3UT virkjaði félagsstöðina TF3W í CQ WW WPX SSB keppninni 29.-30. mars. Skilyrði voru ekki góð fyrri daginn og sagðist Alex aðeins hafa haft um 200 sambönd. Hins vegar björguðust málin á sunnudag þegar 10 og 15 metrarnir opnuðust. Alex keppti í einmenningsflokki, á öllum böndum, háafli, aðstoð.
Keppninni lauk með 1.087 samböndum og 560 forskeytum sem gerir um 1,2 milljónir heildarpunkta. Þakkir til Alex fyrir að virkja félagsstöðina.
Önnur TF kallmerki sem sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) eða heyrðust í keppninni: A.m.k. TF2MSN, TF3SG, TF3UA, TF3VS, TF3W, TF4WD og TF8KY. Frestur til að skila keppnisgögnum rennur út á miðnætti á föstudag.
Vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025 heldur áfram fimmtudag 3. apríl í Skeljanesi.
Þá mæta Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmenn með erindið „Radíóleikar ÍRA 2025; vorleikar, sumarleikar og haustleikar“. Húsið opnar kl. 20:00 og þeir félagar byrja stundvíslega kl. 20:30.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID lagar kaffi og tekur fram meðlæti.
Félagsmönnum er bent á að láta erindið ekki framhjá sér fara.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-03-30 13:02:272025-03-30 13:05:09TF8KY OG TF3EK Í SKELJANESI 3. APRÍL.
YBDXPI SSB CONTEST. Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 00:00 til sunnudags 6. apríl kl. 23:59. Keppnin fer fram á SSB á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RS + raðnúmer. http://contest.ybdxpi.net/ssb/rules/
PODXS 070 NEW MEMBER JAMBOREE. Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Keppnin fer fram á PSK31 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: Sjá reglur. https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/nmj
EA RTTY CONTEST. Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 12:00 til sunnudags 6. apríl kl. 12:00. Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð EA stöðva: RSQ + raðnúmer. Skilaboð annarra: RSQ + raðnúmer. https://concursos.ure.es/en/eartty/bases
RSGB FT4 International Activity Day. Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 12:00 til sunnudags 6. apríl kl. 12:00. Keppnin fer fram á FT4 á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: Sjá reglur. https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2025/rallband_ft4.shtml
SP DX CONTEST. Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 15:00 til sunnudags 6. apríl kl. 15:00. Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð SP stöðva: RS(T) + 1 bókstafur fyrir hérað (e. province). Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer. https://spdxcontest.pzk.org.pl/2024/rules.php
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi var opin fimmtudagskvöldið 27. mars.
Mikið var rætt um CQ DX WPX SSB keppnina sem verður um helgina 29.-30. mars, enda verða mörg TF kallmerki virk, þ.á.m. félagsstöð ÍRA, TF3W. Ennfremur var rætt um loftnet, C4FM VHF/UHF stöðvar, QSL kort og Logbook of The World (LoTW). Fram kom, að væntanlegri tengingu DMR endurvarpans TF3DMR, sem til stóð að tengja um páskana seinkar, þar sem ferð Erik Finskas, TF3EY (OH2LAK) til landsins frestast.
Þakkir til Sæmundar E. Þorsteinssonar, TF3UA fyrir ljósmyndir og til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir að laga kaffi og taka fram meðlæti.
Alls mættu 19 félagar í Skeljanes þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu vetrarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
Stjórn ÍRA.
.
Mathías Hagvaag TF3MH og Jón E. Guðmundsson TF8KW.Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS og Þorvaldur Bjarnason TF3TB.Guðjón Már Gíslason TF3GMG.Garðar Valberg Sveinsson TF8YY og Pier Albert Kaspersma TF1PA.Jón E. Guðmundsson TF8KW, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID, Wilhelm Sigurðsson TF3AWS og Garðar Valberg Sveinsson TF8YY.Mynd tekin inn nýbónaðan ganginn að fjarskiptaherbergi TF3IRA.Motorola DR 3000 endurvarpinn TF3DMR. Tenging frestast fram yfir páska. Ljósmyndir: TF3UA.
Nýlega lauk 3. áfanga í þrifum á húsnæðinu í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Nú hafa efri hæðirnar tvær verið teknar, til viðbótar við fundarsal og eldhús. Mikill munur er þegar dúkurinn hefur verið þrifinn og borið á hann sérstakt gólfbón og er hann nú eins og nýr.
Þá hafa verið lagðar 18 gangstéttarhellur út frá innganginum í Skeljanes og er mikill munur nú þegar ganga má á blankskóm inn í félagsaðstöðuna, jafnvel í mikilli rigningartíð.
Georgs Kulp, TF3GZ og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID sáu um gólfþrifin með vélakosti og efnum sem Sveinn Goði lagði til verksins. Georg Kúlp lagði síðan hellurnar sem fengust við afslætti hjá fyrirtækinu Bauhaus
Innilegar þakkir til þeirra félaga fyrir dýrmætt vinnuframlag sem skiptir máli fyrir félagsmenn og gesti sem heimsækja félagsaðstöðunni í Skeljanesi.
Stjórn ÍRA.
Skemmtileg mynd sem sýnir ganginn inn að fjarskiptaherbergi TF3IRA.18 hellur lagðar að inngangnum að Skeljanesi. Ganga má á blankskóm inn í húsið, jafnvel í rigningartíð. Ljósmyndir: TF3GZ.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-03-27 13:20:452025-03-27 13:27:56FRÉTTIR ÚR Í SKELJANESI.
HAM RADIO sýningin 2025 í Friedrichshafen verður haldin helgina 27.-29. júní n.k. á sýningarsvæði Neue Messe 1 í borginni Friedrichshafen í Þýskalandi.
Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í Evrópu og sá vettvangur sem jafnan er mest sóttur af íslenskum leyfishöfum. Búið er að opna miðasöluna á netinu, en ódýrara er að kaupa aðgangsmiða þannig auk þess sem menn sleppa við að lenda í biðröðum.
Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 24. mars 2025. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða sjö kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF1A, TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3SG, TF3Y og TF4M. Samtals er um að ræða 55 uppfærslur.
Alls hafa [a.m.k.] 25 íslensk kallmerki sótt um og fengið DXCC viðurkenningar til þessa dags.
Úr félagsstarfinu.Þann 11. febrúar 2010 mættu 36 félagar á erindi þeirra Sigurðar R. Jakobssonar TF3CW og Yngva Harðarsonar TF3Y um DX keppnir og DX leiðangra. Ljósmynd: TF3JON.
RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Næsta tölublað CQ TF, 2. tölublað ársins 2025, kemur út 27. apríl.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr.
Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu.
Skilafrestur efnis er til 15. apríl n.k. Netfang: ira@ira.is
Félagskveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
.
VEL HEPPNUÐ ERINDI HJÁ TF8KY OG TF3EK.
Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 3. apríl.
Þá mættu Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmenn með erindið „Radíóleikar ÍRA 2025; vorleikar, sumarleikar og haustleikar“. Þetta var fimmta erindið á nýrri vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025.
Fjöldi sótti erindið sem fjallaði um radíóleika ÍRA nú í ár, þ.e. vorleika, sumarleika og haustleika. Hrafnkell, TF8KY annast vorleikana og sumarleikana og gerir það nú í sjöunda sinn. Vorleikarnir verða fyrstu helgi í maí og sumarleikar fyrstu helgi í júlí.
Hann kynnti endurbætur í leikahugbúnaðinum sem hann hefur hannað og smíðað og þróað stöðugt, þar sem þátttakendur skrá sambönd sín. Allt hefur þetta tekist með ágætum. Augljóslega liggur mikil vinna í hugbúnaðarkerfinu. Nýjungar gera auðveldara að sjá hvað aðrir eru að gera og þannig gera auðveldara að láta vita af sér þannig að ekki þurfi að bíða eftir því að allir eru búnir að tala við alla á tilteknu bandi. Og það var fleira í þessum sama dúr, allt mjög vel gert. Gerður var góður rómur að þessu öllu og fyrirspurnir voru úr sal.
Einar, TF3EK annast haustleikana og gerir það nú í tíunda sinn, vel gert. Hann fór yfir söguna og þær breytingar á reglum sem hafa verið gerðar, og einfalda allt. Á ágætri samantektartöflu sem hann sýndi, mátti sjá að þótt fjöldi þátttökustöðva hafi ekki aukist – þá hefur hefur fjöldi sambanda stóraukist sem er afleiðing af þægilegri reglum. Á eftir var gott spjall og það er greinilegur hugur í mönnum.
Sérstakar þakkir til Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY og Einars Kjartanssonar, TF3EK fyrir fróðlegt og áhugavert erindi. Þess má geta að erindið var tekið upp og má hlaða því niður á þessari vefslóð: https://www.youtube.com/watch?v=2jo9-YUuAC8
Ennfremur þakkir til Andrésar Þórarinssonar, TF1AM fyrir upptökuna, Njáls H. Hilmarssonar, TF3NH fyrir að vista upptökuna á netinu, Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir kaffiveitingar sem og til Andrésar Þórarinssonar, TF1AM og Georgs Kulp, TF3GZ fyrir ljósmyndir.
Sérstakur gestur félagsins var Ómar Magnússon TF3WZ sem búsettur er í Danmörku. Alls mættu 22 félagar og 1 gestur þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu vetrarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
Stjórn ÍRA.
(Texti: Andrés Þórarinsson, TF1AM varaformaður ÍRA).
ÁBENDING TIL FÉLAGSMANNA.
Bent er á, að heimild til notkunar á 4 m. bandi (70.000-70.250 MHz) rann út um s.l. áramót. Sækja má um heimild til næstu 2 ára (2025 og 2026) til Fjarskiptastofu.
Á þetta er minnt nú, þar sem styttist í vorleika ÍRA helgina 2.-4. maí n.k. og 4 metrarnir er eitt af þeim böndum sem þar verða í boði.
Ætli menn að taka þátt á 4 metrum er nauðsynlegt að sækja um nýja heimild til Fjarskiptastofu sem mun gilda til næstu 2 ára (2025 og 2026).
Fleiri sérheimildir eru í boði fyrir árið 2025 og árin 2025 og 2026. Í raun nægir að senda einn póst fyrir fjórar, sbr. sýnisbréf sem sent var til Fjarskiptastofu 4. apríl fyrir TF3JB. Tölvupóstur: hrh@fjarskiptastofa.is
Stjórn ÍRA.
——————————————————————————————————
4.3.2026.
Undirritaður sækir hér með um eftirfarandi sérheimildir fyrir stöð undirritaðs, TF3JB:
Heimild á 4 metrum (70.000-70.200 MHz) fyrir árin 2025 og 2026.
Heimild á 6 metrum (50-50,5 MHz) fyrir tímabilið 1. apríl til 1. september 2025.
Heimild á 60 metrum (5260-5410 kHz) fyrir árin 2025 og 2026; og
Heimild á 160 metrum (1850-1900 kHz) í tilgreindum alþjóðlegum keppnum árið 2025.
Ofangreindu til staðfestingar,
Jónas Bjarnason, TF3JB.
RITSTJÓRI CQ TF KALLAR EFTIR EFNI
Næsta tölublað CQ TF, 2. tölublað ársins 2025, kemur út 27. apríl.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr.
Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu.
Skilafrestur efnis er til 15. apríl n.k. Netfang: ira@ira.is
Félagskveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
CQ WW WPX SSB KEPPNIN 2025.
Alex M. Senchurov, TF3UT virkjaði félagsstöðina TF3W í CQ WW WPX SSB keppninni 29.-30. mars. Skilyrði voru ekki góð fyrri daginn og sagðist Alex aðeins hafa haft um 200 sambönd. Hins vegar björguðust málin á sunnudag þegar 10 og 15 metrarnir opnuðust. Alex keppti í einmenningsflokki, á öllum böndum, háafli, aðstoð.
Keppninni lauk með 1.087 samböndum og 560 forskeytum sem gerir um 1,2 milljónir heildarpunkta. Þakkir til Alex fyrir að virkja félagsstöðina.
Önnur TF kallmerki sem sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) eða heyrðust í keppninni: A.m.k. TF2MSN, TF3SG, TF3UA, TF3VS, TF3W, TF4WD og TF8KY. Frestur til að skila keppnisgögnum rennur út á miðnætti á föstudag.
Stjórn ÍRA.
.
TF8KY OG TF3EK Í SKELJANESI 3. APRÍL.
Vordagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2025 heldur áfram fimmtudag 3. apríl í Skeljanesi.
Þá mæta Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmenn með erindið „Radíóleikar ÍRA 2025; vorleikar, sumarleikar og haustleikar“. Húsið opnar kl. 20:00 og þeir félagar byrja stundvíslega kl. 20:30.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID lagar kaffi og tekur fram meðlæti.
Félagsmönnum er bent á að láta erindið ekki framhjá sér fara.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 5.-6. APRÍL.
YBDXPI SSB CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 00:00 til sunnudags 6. apríl kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
http://contest.ybdxpi.net/ssb/rules/
PODXS 070 NEW MEMBER JAMBOREE.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á PSK31 á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
https://www.podxs070.com/o7o-club-sponsored-contests/nmj
EA RTTY CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 12:00 til sunnudags 6. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð EA stöðva: RSQ + raðnúmer.
Skilaboð annarra: RSQ + raðnúmer.
https://concursos.ure.es/en/eartty/bases
RSGB FT4 International Activity Day.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 12:00 til sunnudags 6. apríl kl. 12:00.
Keppnin fer fram á FT4 á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Sjá reglur.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2025/rallband_ft4.shtml
SP DX CONTEST.
Keppnin stendur yfir laugardag 5. apríl kl. 15:00 til sunnudags 6. apríl kl. 15:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 809, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð SP stöðva: RS(T) + 1 bókstafur fyrir hérað (e. province).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://spdxcontest.pzk.org.pl/2024/rules.php
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
SKELJANESI 27. MARS.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi var opin fimmtudagskvöldið 27. mars.
Mikið var rætt um CQ DX WPX SSB keppnina sem verður um helgina 29.-30. mars, enda verða mörg TF kallmerki virk, þ.á.m. félagsstöð ÍRA, TF3W. Ennfremur var rætt um loftnet, C4FM VHF/UHF stöðvar, QSL kort og Logbook of The World (LoTW). Fram kom, að væntanlegri tengingu DMR endurvarpans TF3DMR, sem til stóð að tengja um páskana seinkar, þar sem ferð Erik Finskas, TF3EY (OH2LAK) til landsins frestast.
Þakkir til Sæmundar E. Þorsteinssonar, TF3UA fyrir ljósmyndir og til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir að laga kaffi og taka fram meðlæti.
Alls mættu 19 félagar í Skeljanes þetta ágæta fimmtudagskvöld í mildu vetrarveðri í vesturbænum í Reykjavík.
Stjórn ÍRA.
.
FRÉTTIR ÚR Í SKELJANESI.
Nýlega lauk 3. áfanga í þrifum á húsnæðinu í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi. Nú hafa efri hæðirnar tvær verið teknar, til viðbótar við fundarsal og eldhús. Mikill munur er þegar dúkurinn hefur verið þrifinn og borið á hann sérstakt gólfbón og er hann nú eins og nýr.
Þá hafa verið lagðar 18 gangstéttarhellur út frá innganginum í Skeljanes og er mikill munur nú þegar ganga má á blankskóm inn í félagsaðstöðuna, jafnvel í mikilli rigningartíð.
Georgs Kulp, TF3GZ og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID sáu um gólfþrifin með vélakosti og efnum sem Sveinn Goði lagði til verksins. Georg Kúlp lagði síðan hellurnar sem fengust við afslætti hjá fyrirtækinu Bauhaus
Innilegar þakkir til þeirra félaga fyrir dýrmætt vinnuframlag sem skiptir máli fyrir félagsmenn og gesti sem heimsækja félagsaðstöðunni í Skeljanesi.
Stjórn ÍRA.
HAM RADIO SÝNINGIN 2025
HAM RADIO sýningin 2025 í Friedrichshafen verður haldin helgina 27.-29. júní n.k. á sýningarsvæði Neue Messe 1 í borginni Friedrichshafen í Þýskalandi.
Þetta er stærsta sýningin fyrir radíóamatöra í Evrópu og sá vettvangur sem jafnan er mest sóttur af íslenskum leyfishöfum. Búið er að opna miðasöluna á netinu, en ódýrara er að kaupa aðgangsmiða þannig auk þess sem menn sleppa við að lenda í biðröðum.
Vefslóð: https://tickets.messe-friedrichshafen.de/webshop/221/tickets
Til fróðleiks, má lesa frásögn frá ferð á sýninguna í Friedrichshafen 2019 (CQ TF 4. tbl. 2019); bls. 25. Vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2019/09/cqtf_33arg_2019_04tbl.pdf
Stjórn ÍRA.
DXCC STAÐA TF KALLMERKJA
Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja er miðuð við 24. mars 2025. Sautján TF kallmerki eru með virka skráningu. Að þessu sinni hefur staða sjö kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista: TF1A, TF2LL, TF3G, TF3JB, TF3SG, TF3Y og TF4M. Samtals er um að ræða 55 uppfærslur.
Alls hafa [a.m.k.] 25 íslensk kallmerki sótt um og fengið DXCC viðurkenningar til þessa dags.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 27. MARS.
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 27. mars fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og raða kortum.
Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.