Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, var með fimmtudagserindið í gærkveldi, 18. september 2025.
Þannig var Ólafur kynntur:
„Sá mikli heimshornaflakkari, Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, kemur til okkar n.k. fimmtudagskvöld og segir frá ferðum sínum um Evrópu á sínum ágæta fjarskiptabíl, Ford Ecoliner. Þau hjónin hafa flakkað vítt og breytt í sumar og Ólafur hefur farið í loftið á hinum ólíklegustu stöðum“.
Ólafur flutti þetta ágætis erindi stutt fjölda mynda. Hann hefur s.l. sumar farið um A-Evrópu og svo upp til norðurs og gegnum Eystrasaltslöndin, og áfram upp til Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og svo gert stopp í Færeyjum áður en þau hjón komu heim hér um daginn.
Allan tímann voru fjarskipti gegnum FT8 og FT4 beint úr bílnum og loftnetið var lóðrétt stöng sem reist var upp á þaki bílsins. Samböndin skiptu hundruðum.
Gerður var góður rómur að erindi Ólafs. Á eftir var farið út að skoða bílinn. Georg Kulp, TF3GZ, kom með sterk ljós svo hægt var að skoða bílinn í myrkrinu sem komið var. Alls komu liðlega 20 félagar á fundinn og hlýddu á erindið, þáðu veitingar og notuðu tímann til að spjalla saman.
Sá mikli heimshornaflakkari, Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, kemur til okkar nk. fimmtudagskvöld og segir frá ferðum sínum um Evrópu á sínum ágæta fjarskiptabíl, Ford Econoline. Þau hjónin hafa flakkað vítt og breitt í sumar og Ólafur hefur farið í loftið á hinum ólíklegustu stöðum.
Frá þessu segir Ólafur og hefur sér til hjálpar landakort og eitthvað af ljósmyndum.
Svo er rúsínan í pylsuendanum: Ólafur kemur með bíl sinn vestur í ÍRA og verður bíllinn til sýnis svo menn geta séð hvað þarf til að operera út bíl á ferðalögum.
Látið ekki happ úr hendi sleppa. Fjölmennum og hlustum á Ólaf segja frá reynslu sinni. Erindið verður um 20 mínútur og svo verður bíllinn til sýnis. Bíllinn er svo að fara í vetrargeymslu.
Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis verður haldið laugardag 1. nóvember.
Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.isEinnig má hafa samband við Jónas Bjarnason, TF3JB umsjónarmann námskeiðsins í síma 898-0559 eða á póstfang:jonas.bjarnason.hag@gmail.com
Stjórn ÍRA.
Kennarar á námskeiði ÍRA til amatörprófs haustið 2025.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 4. september á milli kl. 20 og 22.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
Úr félagsstarfinu. Mynd af Erik Finskas, TF3EY/OH2LAK þegar hann flutti erindi í Skeljanesi um DMR 28.3.2019. Erindi Eriks má skoða í heild á þessari vefslóð: http://dy.fi/vof Ljósmynd: TF3KB.
ALL ASEAN DX CONTEST, PHONE. Keppnin hefst laugardag 6. september kl. 00:00 og lýkur sunnudag 7. september kl. 24:00. Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RS og 2 tölustafir fyrir aldur þátttakanda. https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm
RUSSIAN RTTY WW CONTEST. Keppnin hefst laugardag 6. september kl. 12:00 og lýkur sunnudag 7. september kl. 11:59. Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð rússneskra stöðva: RST + 2 bókstafir fyrir svæði í Rússlandi (e. oblast). Skilaboð annarra: RST + raðnúmer. http://www.contest.ru/russian-ww-rtty-contest-rules-en/
Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember.
Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is
Einnig má hafa samband við Jónas Bjarnason, TF3JB umsjónarmann námskeiðsins í síma 898-0559 eða á póstfang: jonas.bjarnason.hag@gmail.com
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst.
Gengið var frá málum til undirbúnings þess að gera TF3DMR QRV og var nýi endurvarpinn settur í loftið kl. 20:45. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002 Það voru þeir Jón Atli Magnússon, TF2AC; Pier Albert Kaspersma, TF1PA og Einar Sandoz, TF3ES sem voru í „aðalhlutverkum“ við tenginguna, en síðan voru við svo heppnir að Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mætti á staðinn og veitti góð ráð.
Góðar umræður voru við stóra fundarborðið m.a. um heimasmíðar, þ.á.m. um smíði á aflgjöfum, loftnetum (á HF), loftnetsaðlögunarrásum og dagbókarforrit, m.a. „Log4OM“ vefslóð: https://www.log4om.com/ Mikið var líka rætt um nýja DMR endurvarpann sem settur var í loftið þetta kvöld. Fram kom m.a. að félagið mun standa fyrir kynningu á DMR (Digital Mobile Radio), þ.e. hvaða búnað þarf til og hvernig kerfið er notað. Dagsetning verður kynnt í 4. hefti CQ TF sem kemur út 5. október n.k.
Sérstakar þakkir til TF1A, TF1PA, TF2AC og TF3ES fyrir að koma DMR verkefninu í höfn. Ennfremur þakkir til TF3ID og TF3JB sem byrjuðu að laga til í eldhúsinu í Skeljanesi. Ennfremur þakkir til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir afbragðsgott kaffi og vínarbrauðslengjuna frá Björnsbakaríi.
Alls mættu 22 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta sumarkvöld í vesturbænum í Reykjavík.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-08-30 12:59:302025-08-30 13:01:38OPIÐ VAR Í SKELJANESI 28. ÁGÚST.
Nýr DMR endurvarpi ÍRA, TF3DMR varð QRV frá Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst kl. 20:45. QRG: 439.850 MHz (RX) og 434.850 MHz (TX); -5 MHz. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002
Félagið þakkar Erik Finskas, TF3EY (OH2LAK) sem hafði milligöngu um gjöf á Motorola DR 3000 Digital Mobile Radio UHF endurvarpa frá klúbbi sínum í Finnlandi (OH2CH). Erik útvegaði einnig „Duplex“ síu (og stillti) fyrir tíðnir TF3DMR. Erik Finskas, TF3EY/OH2LAK og Jón Atli Magnússon, TF2AC eru stjórnendur endurvarpans.
Sérstakar þakkir fá eftirfarandi félagsmenn sem komið hafa að því að gera nýja endurvarpann virkan:
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A. Ársæll Óskarsson, TF3AO. Einar Sandoz, TF3ES. Georg Kulp, TF3GZ. Jón Atli Magnússon, TF2AC. Pier Albert Kaspersma, TF1PA.
Hamingjuóskir til félagsmanna með DMR endurvarpann.
Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Stokkseyri) og Kristján J. Gunnarsson, TF4WD (Sauðárkróki).
Á heimasíðu ÍRA eru tenglar yfir á viðtækin yfir netið. Um er að ræða:
ÍRA metur þetta framlag mikils og þakkar þessum félagsmönnum fyrir dugnað og elju við að sinna verkefninu sem er mikilvægt fyrir radíóamatöra sem gera tilraunir í þessum tíðnisviðum, auk hlustara og allra sem áhuga hafa á útbreiðslu radíóbylgna.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-08-28 09:57:152025-08-28 09:58:55VIÐTÆKI YFIR NETIÐ.
Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember.
Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is
Einnig má hafa samband við Jónas Bjarnason, TF3JB umsjónarmann námskeiðsins í síma 898-0559 eða á póstfang: jonas.bjarnason.hag@gmail.com
SCRY/RTTY OPS WW RTTY CONTEST. Keppnin er í tveimur hlutum og fer fram: Á föstudag 29. ágúst frá kl. 22:00 til laugardags 30. ágúst kl. 13:00; og á sunnudag 31. ágúst frá kl. 12:00 til kl. 23:59. Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 25 og 10 metrum. Skilaboð RST + 4 tölustafir fyrir ár þegar amatörleyfi var fyrst gefið út. https://rttyops.com/index.php/contests/cq-rttyops-ww-scry-rtty/cq-rttyops-ww-scry2-rtty-rules
ALARA CONTEST. Keppnin hefst laugardag 30. ágúst kl. 06:00 og lýkur sunnudag 31. ágúst kl. 05:59. Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð VK og ZL stöðva: RS(T) + raðnúmer + ALARA félagsmaður + nafn. Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer + nafn + (YL/OM/klúbbströð). https://www.alara.org.au/contests
WORLD WIDE DIGI DX CONTEST. Keppnin hefst laugardag 30. ágúst kl. kl. 12:00 og lýkur sunnudag 31. ágúst kl. 12:00. Keppnin fer fram á FT4/8 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square). https://ww-digi.com
VEL HEPPNAÐ ERINDI TF1OL Í SKELJANESI.
Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, var með fimmtudagserindið í gærkveldi, 18. september 2025.
Þannig var Ólafur kynntur:
„Sá mikli heimshornaflakkari, Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, kemur til okkar n.k. fimmtudagskvöld og segir frá ferðum sínum um Evrópu á sínum ágæta fjarskiptabíl, Ford Ecoliner. Þau hjónin hafa flakkað vítt og breytt í sumar og Ólafur hefur farið í loftið á hinum ólíklegustu stöðum“.
Ólafur flutti þetta ágætis erindi stutt fjölda mynda. Hann hefur s.l. sumar farið um A-Evrópu og svo upp til norðurs og gegnum Eystrasaltslöndin, og áfram upp til Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og svo gert stopp í Færeyjum áður en þau hjón komu heim hér um daginn.
Allan tímann voru fjarskipti gegnum FT8 og FT4 beint úr bílnum og loftnetið var lóðrétt stöng sem reist var upp á þaki bílsins. Samböndin skiptu hundruðum.
Gerður var góður rómur að erindi Ólafs. Á eftir var farið út að skoða bílinn. Georg Kulp, TF3GZ, kom með sterk ljós svo hægt var að skoða bílinn í myrkrinu sem komið var. Alls komu liðlega 20 félagar á fundinn og hlýddu á erindið, þáðu veitingar og notuðu tímann til að spjalla saman.
F.h. ÍRA,
Andrés Þórarinsson, TF1AM varaformaður.
Upptaka af erindi TF1OL, vefstlóð: https://youtu.be/NNu8NkbDRnM
Fimmtudagserindi ÍRA
18. september 2025 kl 20:30
Til íslenskra radíóamatöra:
Sá mikli heimshornaflakkari, Ólafur Örn Ólafsson, TF1OL, kemur til okkar nk. fimmtudagskvöld og segir frá ferðum sínum um Evrópu á sínum ágæta fjarskiptabíl, Ford Econoline. Þau hjónin hafa flakkað vítt og breitt í sumar og Ólafur hefur farið í loftið á hinum ólíklegustu stöðum.
Frá þessu segir Ólafur og hefur sér til hjálpar landakort og eitthvað af ljósmyndum.
Svo er rúsínan í pylsuendanum: Ólafur kemur með bíl sinn vestur í ÍRA og verður bíllinn til sýnis svo menn geta séð hvað þarf til að operera út bíl á ferðalögum.
Látið ekki happ úr hendi sleppa. Fjölmennum og hlustum á Ólaf segja frá reynslu sinni. Erindið verður um 20 mínútur og svo verður bíllinn til sýnis. Bíllinn er svo að fara í vetrargeymslu.
Með kærri kveðju,
Andrés, TF3AM
18. september 2025 kl 20:30
NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS NÁLGAST.
Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis verður haldið laugardag 1. nóvember.
Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30. Skipulag námskeiðs má sjá hér: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2025/08/2025.Skipulag-namskeids-IRA-til-amatorprofs.pdf
Hægt er að skrá þátttöku hér: https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/
Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is Einnig má hafa samband við Jónas Bjarnason, TF3JB umsjónarmann námskeiðsins í síma 898-0559 eða á póstfang: jonas.bjarnason.hag@gmail.com
Stjórn ÍRA.
Kennarar á námskeiði ÍRA til amatörprófs haustið 2025.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 4. SEPTEMER.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 4. september á milli kl. 20 og 22.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. SEPTEMBER.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. SEPTEMBER.
ALL ASEAN DX CONTEST, PHONE.
Keppnin hefst laugardag 6. september kl. 00:00 og lýkur sunnudag 7. september kl. 24:00.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS og 2 tölustafir fyrir aldur þátttakanda.
https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm
RUSSIAN RTTY WW CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 6. september kl. 12:00 og lýkur sunnudag 7. september kl. 11:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð rússneskra stöðva: RST + 2 bókstafir fyrir svæði í Rússlandi (e. oblast).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://www.contest.ru/russian-ww-rtty-contest-rules-en/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
NÁMSKEIÐ ÍRA HEFST 15. SEPTEMER.
Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember.
Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30. Skipulag námskeiðs má sjá hér:
http://www.ira.is/wp-content/uploads/2025/08/2025.Skipulag-namskeids-IRA-til-amatorprofs.pdf
Hægt er að skrá þátttöku hér: https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/
Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is
Einnig má hafa samband við Jónas Bjarnason, TF3JB umsjónarmann námskeiðsins í síma 898-0559 eða á póstfang: jonas.bjarnason.hag@gmail.com
Stjórn ÍRA.
OPIÐ VAR Í SKELJANESI 28. ÁGÚST.
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst.
Gengið var frá málum til undirbúnings þess að gera TF3DMR QRV og var nýi endurvarpinn settur í loftið kl. 20:45. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002 Það voru þeir Jón Atli Magnússon, TF2AC; Pier Albert Kaspersma, TF1PA og Einar Sandoz, TF3ES sem voru í „aðalhlutverkum“ við tenginguna, en síðan voru við svo heppnir að Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mætti á staðinn og veitti góð ráð.
Góðar umræður voru við stóra fundarborðið m.a. um heimasmíðar, þ.á.m. um smíði á aflgjöfum, loftnetum (á HF), loftnetsaðlögunarrásum og dagbókarforrit, m.a. „Log4OM“ vefslóð: https://www.log4om.com/ Mikið var líka rætt um nýja DMR endurvarpann sem settur var í loftið þetta kvöld. Fram kom m.a. að félagið mun standa fyrir kynningu á DMR (Digital Mobile Radio), þ.e. hvaða búnað þarf til og hvernig kerfið er notað. Dagsetning verður kynnt í 4. hefti CQ TF sem kemur út 5. október n.k.
Sérstakar þakkir til TF1A, TF1PA, TF2AC og TF3ES fyrir að koma DMR verkefninu í höfn. Ennfremur þakkir til TF3ID og TF3JB sem byrjuðu að laga til í eldhúsinu í Skeljanesi. Ennfremur þakkir til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir afbragðsgott kaffi og vínarbrauðslengjuna frá Björnsbakaríi.
Alls mættu 22 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta sumarkvöld í vesturbænum í Reykjavík.
Stjórn ÍRA.
TF3DMR QRV FRÁ SKELJANESI.
Nýr DMR endurvarpi ÍRA, TF3DMR varð QRV frá Skeljanesi fimmtudaginn 28. ágúst kl. 20:45. QRG: 439.850 MHz (RX) og 434.850 MHz (TX); -5 MHz. Hann tengist í gegnum “Brandmeister“. Sjá upplýsingar um tækið á þessari vefslóð: https://brandmeister.network/?page=device&id=274002
Félagið þakkar Erik Finskas, TF3EY (OH2LAK) sem hafði milligöngu um gjöf á Motorola DR 3000 Digital Mobile Radio UHF endurvarpa frá klúbbi sínum í Finnlandi (OH2CH). Erik útvegaði einnig „Duplex“ síu (og stillti) fyrir tíðnir TF3DMR. Erik Finskas, TF3EY/OH2LAK og Jón Atli Magnússon, TF2AC eru stjórnendur endurvarpans.
Sérstakar þakkir fá eftirfarandi félagsmenn sem komið hafa að því að gera nýja endurvarpann virkan:
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A.
Ársæll Óskarsson, TF3AO.
Einar Sandoz, TF3ES.
Georg Kulp, TF3GZ.
Jón Atli Magnússon, TF2AC.
Pier Albert Kaspersma, TF1PA.
Hamingjuóskir til félagsmanna með DMR endurvarpann.
Stjórn ÍRA.
VIÐTÆKI YFIR NETIÐ.
Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Stokkseyri) og Kristján J. Gunnarsson, TF4WD (Sauðárkróki).
Á heimasíðu ÍRA eru tenglar yfir á viðtækin yfir netið. Um er að ræða:
Perluna í Öskjuhlíð (VHF), vefslóð: http://sdr.ekkert.org/#freq=145650000,mod=nfm,sql=-150
Sauðárkrók, vefslóð: http://krokur.utvarp.com/
Elliðavatn í Reykjavík, vefslóð: http://kop.utvarp.com/
Örlygshöfn við Patreksfjörð, vefslóð: http://pat2.utvarp.com:8080/
Reykjavík (VHF), vefslóð: http://vhf.utvarp.com/
ÍRA metur þetta framlag mikils og þakkar þessum félagsmönnum fyrir dugnað og elju við að sinna verkefninu sem er mikilvægt fyrir radíóamatöra sem gera tilraunir í þessum tíðnisviðum, auk hlustara og allra sem áhuga hafa á útbreiðslu radíóbylgna.
Stjórn ÍRA.
NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS NÁLGAST.
Námskeið ÍRA til undirbúnings prófs til amatörleyfis verður haldið 15. september til 28. október í Háskólanum í Reykjavík. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardaginn 1. nóvember.
Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30. Skipulag námskeiðs má sjá hér: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2025/08/2025.Skipulag-namskeids-IRA-til-amatorprofs.pdf
Hægt er að skrá þátttöku hér: https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/
Námskeiðsgjald er 24.500 krónur. Greiðsla þarf að hafa borist gjaldkera í síðasta lagi 10. september n.k. Reikningur ÍRA: 0116-26-7783 / kennitala: 610174-2809 / Ath. að skrá kennitölu greiðanda í athugasemdir. Bent á fræðslustyrki stéttarfélaga og Vinnumálastofnunar.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is
Einnig má hafa samband við Jónas Bjarnason, TF3JB umsjónarmann námskeiðsins í síma 898-0559 eða á póstfang: jonas.bjarnason.hag@gmail.com
Stjórn ÍRA.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 28. ÁGÚST.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 28. ágúst á milli kl. 20 og 22.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin liggja frammi.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Sveinn Goði Sveinsson, TF3ID annast kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 29.-31. ÁGÚST.
SCRY/RTTY OPS WW RTTY CONTEST.
Keppnin er í tveimur hlutum og fer fram:
Á föstudag 29. ágúst frá kl. 22:00 til laugardags 30. ágúst kl. 13:00; og
á sunnudag 31. ágúst frá kl. 12:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 25 og 10 metrum.
Skilaboð RST + 4 tölustafir fyrir ár þegar amatörleyfi var fyrst gefið út.
https://rttyops.com/index.php/contests/cq-rttyops-ww-scry-rtty/cq-rttyops-ww-scry2-rtty-rules
ALARA CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 30. ágúst kl. 06:00 og lýkur sunnudag 31. ágúst kl. 05:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð VK og ZL stöðva: RS(T) + raðnúmer + ALARA félagsmaður + nafn.
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer + nafn + (YL/OM/klúbbströð).
https://www.alara.org.au/contests
WORLD WIDE DIGI DX CONTEST.
Keppnin hefst laugardag 30. ágúst kl. kl. 12:00 og lýkur sunnudag 31. ágúst kl. 12:00.
Keppnin fer fram á FT4/8 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://ww-digi.com
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.