http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00Jón Þóroddur Jónssonhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngJón Þóroddur Jónsson2017-12-30 10:03:382018-01-02 16:43:23Topp band keppnin hefst klukkan 15 í dag
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00Óskar Sverrissonhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngÓskar Sverrisson2017-12-28 17:11:072017-12-30 10:11:30QSL kort félagsstöðvarinnar TF3IRA og TF3W
TF3ARI, Ari, ætlar að koma með standbylgjumæli sem getur mælt SWR á tíðnum upp að 6 GHz.
Ef þú átt loftnet á farstöð, gormanet eða hvaða loftnet sem er og hefur áhuga á mælingu, taktu það með.
Ari verður með töng til að klippa gormanetin og fleiri verkfæri eru til í Skeljanesi ef á þarf að halda.
SWR mælirinn hans Ara er með SMA og BNC-tengi, kall og kellingu. Breytir frá BNC í N-tengi er til í Skeljanesi.
Jólakaffi og jólakaka í boði ÍRA og jafnvel jólaglögg ef áhugi er á slíkum veitingum?
TF3JB, Jónas Bjarnason skrifar í dag á F-bókarsíðu Amatöra á Íslandi:
“Mig langar til að deila með ykkur að 5 banda DXCC viðurkenning TF3JB er í höfn og er undirritaður fjórði íslenski leyfishafinn sem hlýtur hana. Um er að ræða veglegan veggplatta. Sækja má um 5 Banda DXCC þegar menn hafa náð a.m.k. 100 DXCC einingum á hverju bandi, 10, 15, 20, 40 og 80 metrum. Í boði eru uppfærsluplötur (e. endorsement plates) og hefur undirritaður slíkar fyrir 12, 17 og 30 metra. Aðrir íslenskir leyfishafar sem eru handhafar 5 banda DXCC eru TF3DC, TF3Y og TF4M. Sýnismyndin er af óárituðum veggplatta, þar sem áritað eintak berst ekki til landsins frá ARRL fyrr en á nýju ári, 2018. 73 de TF3JB.”
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00Jón Þóroddur Jónssonhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngJón Þóroddur Jónsson2017-12-17 15:18:412018-01-02 16:43:57TF3JB er kominn með fimm banda DXCC viðurkenningu
Í Kalundborg eru tveir sendar annar á langbylgju og hinn á miðbylgju sem er svipuð uppsetning og TF3HRY er að vinna við að koma í gang hér á Íslandi. Þriðji sendirinn er á staðnum til vara fyrir báða hina sendana.
Loftnet langbylgjusendisins í Kalundborg á 243 kHz
Loftnet fyrir miðbylgusendinn í Kalundborg á 1062 kHz.
Tilvalið að byrja á HAM RADIO í Friedrichshafen 1-3 júní, taka síðan lest eða keyra norður til Kalundborgar í Danmörku og koma við í Óðinsvéum á Fjóni í höfuðstöðvum EDR. Þar rétt hjá í göngufæri býr Ómar Magnusson TF3WK/OZ1OM
Topp band keppnin hefst klukkan 15 í dag
QSL kort félagsstöðvarinnar TF3IRA og TF3W
Nýlega voru prentuð QSL kort fyrir félagsstöðina.
Heiðurinn af hönnun og framkvæmd málsins eiga TF3MH QSL stjóri ÍRA ásamt TF3AO umboðsmanni prentara (http://www.ux5uoqsl.com/)
Ljósmyndurunum TF3JON og Hallgrími P. Helgasyni er þakkað þeirra framlag.
Matti notar kortin þannig að hann prentar beint á bakhliðina í stað þess að nota límmíða eða slíkt.
Minnt er á að lokadagur skila vegna hreinsunar QSL stjóra ÍRA er á opnunarkvöldi fimmtudaginn 4. janúar 2018.
Nánar um QSL kort almennt hér:
http://www.ira.is/qsl-kort/
Opið í Skeljanesi 20-22 í kvöld
Gleðilega hátíð
Jólagleði og dótakvöld í Skeljanesi á morgun, fimmtudag kl. 20 – 22
TF3ARI, Ari, ætlar að koma með standbylgjumæli sem getur mælt SWR á tíðnum upp að 6 GHz.
Ef þú átt loftnet á farstöð, gormanet eða hvaða loftnet sem er og hefur áhuga á mælingu, taktu það með.
Ari verður með töng til að klippa gormanetin og fleiri verkfæri eru til í Skeljanesi ef á þarf að halda.
SWR mælirinn hans Ara er með SMA og BNC-tengi, kall og kellingu. Breytir frá BNC í N-tengi er til í Skeljanesi.
Jólakaffi og jólakaka í boði ÍRA og jafnvel jólaglögg ef áhugi er á slíkum veitingum?
TF3JB er kominn með fimm banda DXCC viðurkenningu
TF3JB, Jónas Bjarnason skrifar í dag á F-bókarsíðu Amatöra á Íslandi:
“Mig langar til að deila með ykkur að 5 banda DXCC viðurkenning TF3JB er í höfn og er undirritaður fjórði íslenski leyfishafinn sem hlýtur hana. Um er að ræða veglegan veggplatta. Sækja má um 5 Banda DXCC þegar menn hafa náð a.m.k. 100 DXCC einingum á hverju bandi, 10, 15, 20, 40 og 80 metrum. Í boði eru uppfærsluplötur (e. endorsement plates) og hefur undirritaður slíkar fyrir 12, 17 og 30 metra. Aðrir íslenskir leyfishafar sem eru handhafar 5 banda DXCC eru TF3DC, TF3Y og TF4M. Sýnismyndin er af óárituðum veggplatta, þar sem áritað eintak berst ekki til landsins frá ARRL fyrr en á nýju ári, 2018. 73 de TF3JB.”
Til hamingju Jónas,
Hátíðarkveðja frá IARU R1
Opið í kvöld í Skeljanesi 20 – 22
Til hamingju með afmælið Ingi, TF3IG
Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, TF3IG er 75 ára í dag
Kalundborg sendir á 243 kHz og 1062 kHz
Í Kalundborg eru tveir sendar annar á langbylgju og hinn á miðbylgju sem er svipuð uppsetning og TF3HRY er að vinna við að koma í gang hér á Íslandi. Þriðji sendirinn er á staðnum til vara fyrir báða hina sendana.
Loftnet langbylgjusendisins í Kalundborg á 243 kHz
Loftnet fyrir miðbylgusendinn í Kalundborg á 1062 kHz.
VUSHF næsta sumar í Kalundborg
Tilvalið að byrja á HAM RADIO í Friedrichshafen 1-3 júní, taka síðan lest eða keyra norður til Kalundborgar í Danmörku og koma við í Óðinsvéum á Fjóni í höfuðstöðvum EDR. Þar rétt hjá í göngufæri býr Ómar Magnusson TF3WK/OZ1OM
Vísun á Örbylgjuleika Norðurlandanna næsta sumar í Danmörku Örbylguleikar í Danmörku næsta sumar
Ítrekuð skilaboð frá QSL stjóra
Orðsending til félaga,
minnt er á áramóta hreinsun kortastofu ÍRA. Matti, TF3MH er QSL stjóri ÍRA en síminn hjá honum er 892 2067.
Verum snemma á ferðinni með skilin í ár – en síðasti skiladagur er fimmtudagurinn 4. janúar 2018.
Matti QSL-stjóri í góðra vina hópi.
Sýnishorn af flottu íslensku QSL korti.
Nánar um QSL kort almennt hér:
http://www.ira.is/qsl-kort/