,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 5. DESEMBER

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 5. desember.

Góður félagsskapur, nýjustu tímaritin, kaffi, te og meðlæti.

QSL stjóri félagsins, tæmir pósthólfið á miðvikudag og verður búinn að flokka QSL sendingar fyrir opnun á fimmtudagskvöld.

Stjórn ÍRA.

Minningar úr félagsstarfinu. Ársæll Óskarsson TF3AO og Gunnar Svanur Hilmarsson TF3AB tóku þátt í ARRL Roundup RTTY keppninni í janúar 2013 frá félagsstöðinni TF3W. Ljósmynd: Jón Svavarsson TF3JON.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

11 − 10 =