,

FUNDUR SYLRA 2022 Í FINNLANDI

Fundur Scandinavian Young Lady Radio Amateurs (SYLRA) 2022, fer fram í borginni Turku í Finnlandi dagana 18.-21. ágúst.

Búist var við um 30 YL‘s á fundinn, auk kvenamatöra frá öðrum Evrópulöndum. Íslensku fulltrúarnir eru þær Anna Henriksdóttir, TF3VB og Vala Dröfn Hauksdóttir, TF3VD.

Þátttakendur áforma að virkja kallmerkið OH1SYL dagana 21.-23. ágúst frá Katanpaa eyju, IOTA EU-096. QSL via OH1KIZ.

Með ósk um góðan fund!

Stjórn ÍRA.

Anna Henriksdóttir TF3VB og Vala Dröfn Hauksdóttir TF3VD. Myndin var tekin í fjarskiptaherbergi TF3IRA. Ljósmynd: Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 + 20 =