,

CQ WW DX SSB KEPPNIN 2021.

Keppnisdagbækur voru sendar inn fyrir 11 TF kallmerki í 6 mismunandi flokkum, auk viðmiðunardagbókar.

TF2CT      Einm.flokkur, öll bönd, háafl.
TF2LL      Einm.flokkur, öll bönd, háafl.
TF8KY      Einm.flokkur, öll bönd, háafl.
TF3T        Einm.flokkur, öll bönd, háafl, aðstoð.
TF2MSN Einm.flokkur, öll bönd, lágafl.
TF3VS      Einm.flokkur, öll bönd, lágafl.
TF3AO     Einm.flokkur, 10M, háafl, aðstoð.
TF3DC     Einm.flokkur, 15M, lágafl, aðstoð.
TF3JB      Einm.flokkur, 20M, lágafl, aðstoð.
TF3IRA    Viðmiðunardagbók (e. check-log).
TF3SG    Viðmiðunardagbók (e. check-log).

Þessi þátttaka er sú 5. mesta frá TF frá upphafi keppninnar (1948), en flestar dagbækur voru sendar inn eftir keppnina 2015 eða 13 talsins. Sjá nánar fróðlega samantekt um CQ WW í 70 ár (1948-2017) í 2. tbl. CQ TF 2018, bls. 26. http://www.ira.is/wp-content/uploads/2018/07/cqtf_32arg_2018_02tbl.pdf

Niðurstöður verða birtar í maíhefti CQ tímaritsins 2022.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × 3 =