,

CQ WW DX CW KEPPNIN 2023, ÚRSLIT.

CQ World Wide DX CW keppnin 2023 fór fram 25. og 26. nóvember (2023). Keppnisgögn fyrir 9 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók (e. check-log). Lokaniðurstöður liggja nú fyrir frá keppnisnefnd.

EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
TF3SG – Guðmundur Sveinsson.
(2,183,148 heildarpunktar, 2,719 QSO, 103 CQ svæði, 344 DXCC ein., 40.2 klst.).
TF8SMSigurður Smári Hreinsson.
(25, 194 heildarpunktar, 166 QSO, 32 CQ svæði, 82 DXCC ein., 17.6 klst.).

EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL (CLASSIC).
TF/OU2I – Henning Andresen, OZ2I/OU2I.
(2,153.080 heildarpunktar, 3,187 OSO, 88 CQ svæði, 292 DXCC ein., 31.1 klst.).

EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND LÁGAFL.
TF3EO – Egill Ibsen.
(410.416 heildarpunktar, 408 QSO, 70 CQ svæði, 170 DXCC ein., 34.1 klst.).
TF3VS – Vilhjálmur Í. Sigurjónsson.
(98.568 heildarpunktar, 336 QSO, 42 CQ svæði, 106 DXCC ein., 17.6 klst.).
TF8KY – Hrafnkell Sigurðsson.
(8.640 heildarpunktar, 73 QSO, 20 CQ svæði, 44 DXCC ein., 6.5 klst.).

EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL. AÐSTOÐ.
TF3DC – Óskar Sverrisson.
(238.602 heildarpunktar, 501 QSO, 37 CQ svæði, 252 DXCC ein., 18.0 klst.).

FLEIRM. FLOKKUR, 1 SENDIR, LÁGAFL.
TF3W – Sæmundur E. Óskarsson, TF3UA / Alex Senchurov, TF/UT4EK.
(773,559 heildarpunktar, 1,472 QSO, 72 CQ svæði, 261 DXCC ein., 26.0 klst.).

VIÐMIÐUNARDAGBÓK.
TF3JB – Jónas Bjarnason.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

https://cqww.com/results/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 − six =