TF1RPB, VHF FM endurvarpinn í Bláfjöllum var tengdur á ný í dag, miðvikudaginn 6. apríl kl. 13:30.
(Tækniupplýsingar: 145.650 MHz / -0,6 MHz / Tónstýring: 88,5 Hz).
Bestu þakkir til allra sem komu að verkefninu.
Stjórn ÍRA.

TF1RPB, VHF FM endurvarpinn í Bláfjöllum var tengdur á ný í dag, miðvikudaginn 6. apríl kl. 13:30.
(Tækniupplýsingar: 145.650 MHz / -0,6 MHz / Tónstýring: 88,5 Hz).
Bestu þakkir til allra sem komu að verkefninu.
Stjórn ÍRA.

YOTA keppnin 2021 (3rd. Round) fór fram 30. desember. Elín Sigurðardóttir, TF2EQ ungmennafulltrúi ÍRA virkjaði TF3YOTA frá félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Hún hafði 187 sambönd. Heildarpunktar voru 25.724.
Alls voru sex keppnisflokkar í boði. Elín keppti í einmenningsflokki á 3 böndum (20-40-80M) og varð í 77. sæti af 368 stöðvum sem sendu inn gögn í þessum flokki.
Þetta var þriðji hluti YOTA keppni ársins 2021. Fyrsti hlutinn fór fram 22. maí, annar 18. júlí og loks 30. desember. TF3YOTA var ekki virkjuð í þeim tveimur fyrri á árinu.
YOTA verkefnið „Youngsters on the air“ er sameiginlegt verkefni landsfélaga radíóamatöra innan IARU. Verkefnið hófst árið 2018 og hefur ÍRA hefur tekið þátt frá upphafi. Það eru þau Elín Sigurðardóttir, TF2EQ ungmennafulltrúi félagsins og YOTA verkefnisstjóri og Árni Freyr Rúnarsson, TF8RN, aðstoðarverkefnisstjóri YOTA sem hafa annast starfræksluna.
Hamingjuóskir með árangurinn!
Stjórn ÍRA.

KiwiSDR viðtækin að Galtastöðum í Flóa og í Perlunni í Reykjavík eru virk. Einnig viðtækið á Raufarhöfn, en truflanir hrjá móttökuna þar. Viðtækin á Bjargtöngum úti. Unnið er að lausn.
Galtastaðir í Flóa. KiwiSDR 10 kHz – 30 MHz: http://floi.utvarp.com/
Perlan. Airspy R2 SDR – 24 MHz til 1800 MHz. http://perlan.utvarp.com
Raufarhöfn. KiwiSDR 10 kHz – 30 MHz: http://raufarhofn.utvarp.com
Bjargtangar. KiwiSDR 10 Khz – 30 MHz: http://bjarg.utvarp.com
Stjórn ÍRA.

Rafmagnsleysi hrjáir enn VHF/UHF endurvarpana í Bláfjöllum. Unnið er að lausn.
TF1RPB (145.650 MHz).
TF3RPI (439.950 MHz).
TF3RPL (1297.000 MHz).
Eftirfarandi VHF FM endurvarpar eru QRV og í góðu lagi:
TF3RPK Skálafell (145.575 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.
TF3RPA Skálafelli (145.600 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.
TF3RPE Búrfell (145.700 MHz). Næst víða frá Reykjavík og þekur Suðurland að hluta.
TF3RPJ Mýrar (145.750 MHz). Næst vel frá Reykjavík og þekur m.a. Snæfellsnes og Vesturland.
TF5RPD Vaðlaheiði (145.625 MHz). Næst m.a. vel á Akureyri og í nágrenni.
Radíóvitarnir á 4 og 6 metrum eru ennfremur QRV og í góðu lagi:
TF1VHF (70.057 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.
TF1VHF (50.457 MHz). Þekur m.a. Reykjavíkursvæðið, Reykjanes og Vesturland.
Stjórn ÍRA.

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 30. mars til 5. apríl.
Alls fengu 20 íslensk kallmerki skráningu að þessu sinni á FT8, RTTY (fjarritun), tali (SSB) og morsi (CW) á 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, 80 og 160 metrum.
Upplýsingarnar eru fengnar á http://www.dxsummit.fi/#/ Sambærilegar síður eru í boði á netinu til samanburðar. Fyrst er skráð kallmerki, þá tegund útgeislunar og band/bönd:
TF1A FT8 og SSB á 15 og 80 metrum.
TF1EIN FT8 á 15 metrum.
TF1EM FT8 og SSB á 10, 12, 17, 20, 30 og 160 metrum.
TF2LL SSB á 12 og 160 metrum.
TF2MSN FT8 og SSB á 10, 15, 80 og 160 metrum.
TF3AO RTTY á 20 metrum.
TF3DT FT8 á 10 metrum.
TF3GZ SSB á 160 metrum.
TF3IG SSB á 160 metrum.
TF3JB CW á 20 metrum.
TF3MH FT8 á 10, 17 og 20 metrum.
TF3PPN RTTY á 20 metrum.
TF3SG CW á 15 metrum.
TF3T SSB á 15 metrum.
TF3VE FT8 á 12 og 17 metrum.
TF3VP SSB á 80 og 160 metrum.
TF3WO SSB á 80 metrum.
TF3XO SSB á 20 metrum.
TF5B FT8 á 12, 20 og 40 metrum.
TF8KY SSB á 15 metrum.
Til skoðunar er að taka reglulega saman upplýsingar af þessu tagi.
Stjórn ÍRA.

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 7. apríl kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti.
Góður félagsskapur, nýjustu tímaritin liggja frammi og QSL stjóri verður búinn að flokka kortasendingar. Lavazza kaffi á könnunni.
Þetta er síðasta opnunarkvöld fyrir páska. Félagsaðstaðan verður næst opin 28. apríl.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.


Úrslit liggja fyrir í CQ World Wide DX SSB keppninni sem fram fór 30.-31. október í fyrra (2021). Keppnisgögn voru send inn fyrir 11 TF kallmerki í 6 keppnisflokkum, þar af voru 2 viðmiðunardagbækur (e. check-log). Niðurstöður eru birtar í maíhefti CQ tímaritsins.
Úrslit í hverjum keppnisflokki eru eftirfarandi; yfir Evrópu (E) og yfir heiminn (H):
Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl:
TF2LL – E=45 / H=141.
TF8KY – E=148 / H=145.
TF2CT – E=253 / H=710.
Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl, aðstoð:
TF3T – E=32 / H=82.
Einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl:
TF2MSN – E=96 / H=186.
TF3VS – E=714 / H=1282.
Einmenningsflokkur, 10M, háafl, aðstoð:
TF3AO – E=59 / H=96.
Einmenningsflokkur, 15M, lágafl, aðstoð:
TF3DC – E=42 / H=88.
Einmenningsflokkur, 20M, lágafl, aðstoð:
TF3JB – E=59 / H=89.
Viðmiðunardagbækur (e. check-log):
TF3IRA, TF3SG.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
Úrslit liggja fyrir í CQ World Wide DX SSB keppninni sem fram fór 30.-31. október í fyrra (2021). Keppnisgögn voru send inn fyrir 11 TF kallmerki í 6 keppnisflokkum, þar af voru 2 viðmiðunardagbækur (e. check-log). Niðurstöður eru birtar í maíhefti CQ tímaritsins.
Úrslit í hverjum keppnisflokki eru eftirfarandi; yfir Evrópu (E) og yfir heiminn (H):
Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl:
TF2LL – E=45 / H=141.
TF8KY – E=148 / H=145.
TF2CT – E=253 / H=710.
Einmenningsflokkur, öll bönd, háafl, aðstoð:
TF3T – E=32 / H=82.
Einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl:
TF2MSN – E=96 / H=186.
TF3VS – E=714 / H=1282.
Einmenningsflokkur, 10M, háafl, aðstoð:
TF3AO – E=59 / H=96.
Einmenningsflokkur, 15M, lágafl, aðstoð:
TF3DC – E=42 / H=88.
Einmenningsflokkur, 20M, lágafl, aðstoð:
TF3JB – E=59 / H=89.
Viðmiðunardagbækur (e. check-log):
TF3IRA, TF3SG.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
Ágætu félagsmenn!
Mér er ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar, CQ TF. 2. tbl. 2022 sem kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni í dag, 3. apríl 2022.
73 – TF3SB, ritstjóri CQ TF
Vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/04/CQTF-2022-2.pdf

Drifið var í því að mála langa bárujárnsgrindverkið við húsið í Skeljanesi föstudaginn 1. apríl.
Veggjakrotið er fyrr á ferðinni í ár að sögn Baldvins Þórarinssonar, TF3-Ø33 sem hefur fylgst með umhverfinu hjá okkur og séð um að mála yfir ósómann.
Baldi átti ekki heimangengt í dag, en var með í ráðum þegar 2 hressir félagar mættu á staðinn síðdegis og unnu gott verk, sbr. meðfylgjandi ljósmyndir. Bestu þakkir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.

