Entries by TF3SG - Guðmundur Sveinsson

,

Útsendingar á morsi kl. 21.00

Stefán Arndal, TF3SA, heldur áfram að senda út morsæfingar á 3,540 MHz og byrjar í kvöld kl. 21.00. Stefán sendir út í um 30 mínútur. Útsendingar eru flesta daga á þessum tíma, nema fimmtudaga og sunnudaga. Á eftir eru allir hvattir til að taka virkan þátt í og æfa sig með því að senda á […]

,

Flokkun korta sem berast ÍRA Bureau

Það eru vinsamleg tilmæli QSL managers TF3SG til þeirra sem skila inn QSL kortum til þýskra amatöra,  þ.e. DA, DB, DC o.s.frv. og einnig DL1, DL2, o.s.frv., skuli raðað.  Þessi forvinna auðveldar og flýtir fyrir flokkun korta sem fara eiga til þýskalands. Hið þýska Bureau tekur ekki við óflokkuðum kortum.  73, Guðmundur TF3SG

,

Viðtal við TF3CY í útvarpi

Viðtal var við TF3CY í gær í síðdegisútvarpi rás tvö út af EME samböndum. Það var Ragnheiður Thorlasíus sem tók viðtalið við Benedikt og fyrir þá sem áhuga hafa má nálgast það á vef RUV rás 2. 73 Guðmundur, TF3SG Comment frá TF2JB Flott viðtal. Benedikt komst vel að orði og talaði myndrænt og létt […]

,

CQ WPX SSB

Um þessa helgi fer fram CQ WPX SSB keppninn.  Ekki varð úr að ÍRA tæki þátt í keppninni að þessu sinni.  TF3SG þakkar öllum þeim sem sýndu áhuga á að taka þátt í keppninni fyrir hönd ÍRA.  Þeim sem vilja koma og jafnvel taka þátt í keppninni frá ÍRA er bennt á að hafa samband […]

,

Morsnámskeið með Axel í kvöld

Minni á morsnámskeið í kvöld klukkan 19.00 með Axel Sölvasyni, TF3AX. Áherslan er á að hlusta og taka á móti morsi og skrifa niður stafi. Námskeiði er hugsað fyrir þá sem eru að byrja að læra mors og fyrir þá sem vilja ná færni í að taka á móti morsi og skrifa niður. Námskeiðið er […]

,

Morsnámskeið í mars og apríl

Í samráði við Axel Sölvason, TF3AX hefur verið ákveðið að framlengja og halda áfram með morsnámskeið.  Áherslan verður á að hlusta og skrifa niður stafina og hefst fyrsta kenslu-stundin næstkomandi fimmtudag 25. mars, klukkan 19.00.  Námskeiðið er öllum opið og verður sniðið að þeim sem mæta, fullt tillit verður tekið til byrjenda og þeim veitt kennsla og leiðsögn.  Þeir […]

,

Þátttaka í CQ WPX SSB um næstu helgi

Í.R.A. mun taka þátt í CQ WPX SSB um næstu helgi frá Í.R.A.  Kallmerki Í.R.A. verður TF3W.  Keppnin hefst klukkan 00.00 þann 27. mars.  Allir félagar eru hvattir til þess að koma og taka þátt í keppninni eða bara fylgjast með.  Stefnt er að því að byrja á 80m og færa sig niður á 20m þegar […]

,

CQ WW 160 SSB

CQ WW 160 SSB keppnin fór fram um síðustu helgi.  Ekki voru margar TF stöðvar meðal keppenda en TF3SG tók þátt í keppninni.  Það voru frekar döpur skilyrði en það heyrðist í mörgum sterkum stöðvum á meginlandinu næst okkur.   Alls rötuðu 41 land inn í loggin, 45 margfaldarar og 4 svæði.  Samtals 87 qso.  Það sem mér fannst […]