,

Útsendingar á morsi kl. 21.00

Stefán Arndal, TF3SA, heldur áfram að senda út morsæfingar á 3,540 MHz og byrjar í kvöld kl. 21.00. Stefán sendir út í um 30 mínútur. Útsendingar eru flesta daga á þessum tíma, nema fimmtudaga og sunnudaga. Á eftir eru allir hvattir til að taka virkan þátt í og æfa sig með því að senda á morsi á reynda CW-Operatora.

73,

Guðmundur, TF3SG.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − 14 =