,

Þátttaka í CQ WPX SSB um næstu helgi

Í.R.A. mun taka þátt í CQ WPX SSB um næstu helgi frá Í.R.A.  Kallmerki Í.R.A. verður TF3W.  Keppnin hefst klukkan 00.00 þann 27. mars.  Allir félagar eru hvattir til þess að koma og taka þátt í keppninni eða bara fylgjast með.  Stefnt er að því að byrja á 80m og færa sig niður á 20m þegar þeir opnast.  Það verður sannarlega fjör að taka þátt af fullu krafti  með Steppir og kvartbylgju vertikal á 80m.  Vinsamlegast sendið Benedikt, TF3CY eða mér póst um fyrirhugaða þátttöku.

73

Guðmundur, TF3SG

Comment frá TF3CY

Ég vill hvetja alla sem mögulega geta tekið þátt, þó ekki nema í klukkutíma að melda sig. Það geta allir tekið þátt og þetta er frábært tækifæri að prófa þáttöku í svona keppni.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × three =