Entries by TF3JB

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 14. JÚLÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 14. júlí fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu tímaritin fyrir radíóamatöra liggja frammi. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Töluvert er enn af óráðstöfuðu […]

,

TF3HQ Í IARU HF CHAMPIONSHIP 2022

Kallmerki félagsins, TF3HQ var virkjað frá Skeljanesi á 20M SSB laugardaginn 9. júlí. Alls voru höfð 162 QSO í nokkuð góðum skilyrðum. TF3JB var á hljóðnemanum. Notað var 100W sendiafl og Hustler 5-BTV stangarloftnet. A.m.k. níu TF kallmerki tóku þátt í keppninni, ýmist á SSB, CW (eða hvorutveggja): TF2LL, TF3MSN, TF3AO, TF3D, TF3DC, TF3HQ, TF3JB, […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 7. JÚLÍ

Opið var í Skeljanesi fimmtudaginn 7. júlí. Á dagskrá var flutningur erinda og afhending verðlauna og viðurkenninga fyrir páskaleikana 2022, auk og viðurkenninga frá síðasta ári. Jónas Bjarnson, TF3JB formaður ÍRA setti dagskrá kl. 20:30 og bauð menn velkomna. Hann lýsti yfir ánægju fyrir hönd stjórnar félagsins að á ný var boðað til dagskrár með […]

,

SKELJANES Í KVÖLD

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 7. júlí frá kl. 20 til 22. Kaffiveitingar. Dagskrá kvöldsins hefst stundvíslega kl. 20:30. Afhending verðlauna og viðurkenninga í Páskaleikunum 2022 (TF8KY). Kynning á uppbyggingu TF3D við Stokkseyri (TF3T). Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA. Til Skýringar: Ástæða þess að eldri verðlaunagripir og viðurkenningarskjöl eru til afhendingar nú, […]

,

IARU HF CHAMPIONSHIP 2022

IARU HF Championship keppnin hefst laugardaginn 9. júlí kl. 12 á hádegi. Þetta er sólarhringskeppni sem lýkur á hádegi sunnudaginn 10. júlí. Markmiðið er að hafa sambönd við eins margar stöðvar radíóamatöra eins og frekast er unnt um allan heim á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Keppnisflokkar eru tveir: Einmenningsstöðvar og fleirmenningsstöðvar. […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI 7. JÚLÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 7. júlí frá kl. 20 til 22 fyrir félaga og gesti. Kaffiveitingar. Dagskrá kvöldsins: Afhending verðlauna og viðurkenninga í Páskaleikunum 2022 (TF8KY). Kynning á uppbyggingu TF3D við Stokkseyri (TF3T). Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT

Ágætu félagsmenn! Mér er ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar, CQ TF 3. tbl. 2022. Það kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni í dag, sunnudaginn 3. júlí. Vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/07/CQTF-2022-3.pdf 73,Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SBritstjóri CQ TF

,

VHF/UHF LEIKARNIR Á FULLU

VHF/UHF leikar ÍRA byrjuðu í gær kl. 18. Aðaldagurinn er í dag laugardag, en viðburðurinn verður í gangi til kl. 18:00 á morgun, sunnudag. 19 kallmerki eru skráð til þátttöku þegar þetta er skrifað – en hægt er að skrá sig hvenær sem er! Vefslóðin er: http://leikar.ira.is/2022 TF3IRA var QRV frá Skeljanesi í dag (laugardag) […]

,

VHF/UHF LEIKARNIR 2022 BYRJA

VHF/UHF leikar ÍRA verða haldnir helgina 1.-3. júlí. Leikarnir hefjast í dag, föstudaginn 15. apríl kl. 18:00 og lýkur eftir tvo sólarhringa, sunnudaginn 17. apríl kl. 18:00. Leikjavefur TF8KY (on-line) er opinn fyrir skráningu og verður opinn alla helgina. Slóð:  http://leikar.ira.is/2022/ Þrír vandaðir verðlaunagripir verða í boði. Nýjung er í ár er, að einnig verða […]

,

FRÁ OPNUN Í SKELJANESI 30. JÚNÍ

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 30. júní fyrir félagsmenn og gesti. Skemmtilegt kvöld og góðar umræður á báðum hæðum. TF3IRA var sett í loftið á morsi í ágætum skilyrðum á 7 MHz. Mikið var rætt um skilyrðin. Menn voru einnig mjög áhugasamir um VHF/UHF leikana sem byrja í kvöld, föstudaginn 1. […]