VITA- OG VITASKIPAHELGIN 2022
Alþjóðlega vita- og vitaskipahelgin er nú um helgina, 20.-21. ágúst. Einn íslenskur viti hafði verið skráður á heimasíðu viðburðarins í hádeginu í dag (15. ágúst). Það er Knarrarósviti (IS-0001) sem er staðsettur austan við Stokkseyri. Svanur Hjálmarsson, TF3AB mun virkja kallmerkið TF1IRA um helgina. Hann hlakkar til að sjá sem flesta félaga á staðnum og […]
