,

NÝ VETRARDAGSKRÁ HEFST 6. OKTÓBER

Ný vetrardagskrá ÍRA hefst fimmtudaginn 6. október í Skeljanesi, kl. 20:30 stundvíslega. Dagskrá kvöldsins er samkvæmt eftirfarandi:

Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY umsjónarmaður mun afhenda verðlaun og viðurkenningar vegna VHF/UHF leikanna 2022 og Einar Kjartansson, TF3EK umsjónarmaður mun afhenda verðlaun og viðurkenningar vegna TF útileikanna 2022. Kaffiveitingar.

Verðlaunahafar í VHF/UHF leikunum:
1. sæti Andrés Þórarinsson, TF1AM – 139.440 stig.
2. sæti Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY – 64.125 stig.
3. sæti Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 55.440 stig.

Viðurkenningahafar í VHF/UHF leikunum:
1. Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN – 171 QSO.
2. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY – 140 QSO.
3. Eiður Kristinn Magnússon, TF1EIM – 121 QSO.

Verðlaunahafi í TF útileikunum:
1. sæti Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY 1800 stig.

Viðurkenningahafar í TF útileikunum:
1. sæti Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY 1800 stig.
2. sæti Einar Kjartansson, TF3EK 1182 stig.
3. sæti Eiður Kristinn Magnússon, TF1EM 867 stig.
4. sæti Andrés Þórarinsson, TF1AM 774 stig.
5. sæti Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN 720 stig.

Þakkir til þátttakenda og hamingjuóskir til verðlauna- og viðurkenningahafa.

Stjórn ÍRA.

Verðlaunagripir og viðurkenningar vegna VHF/UHF leika ÍRA 2022.
Verðlaunagripur og viðurkenningar vegna TF útileikanna 2022. Ljósmyndir: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 − 1 =