,

ENDURVARPAR, STAFVARPAR OG RADÍÓVITAR

Radíóamatörum hér á landi standa til boða eftirtaldir endurvarpar á VHF og UHF, stafvarpar og/eða internetgáttir á VHF og radíóvitar á VHF.

Endurvarpar í metrabylgjusviðinu (VHF):
TF1RPB – Bláfjöll (2 metrar).
TF1RPE – Búrfell (2 metrar).
TF2RPJ – Mýrar (2 metrar).
TF3RPA – Skálafell (2 metrar).
TF3RPK – Skálafell (2 metrar).
TF5RPD – Vaðlaheiði (2 metrar).

Endurvarpar í sentímetrabylgjusviðinu (UHF):
TF3RPI – Bláfjöll (70 sentímetrar) (stafrænn endurvarpi fyrir D-STAR fjarskiptakerfið).
FM hlekkur – Bláfjöll (70 sentímetrar) (tengdur við TF2RPJ).

Stafvarpar og/eða internetgáttir í metrabylgjusviðinu (VHF):
TF1APA – Búrfell; stafvarpi (64°04.77′ N 19°49.11′ W).
TF1APB – Reynisfjall; stafvarpi (63°24.85′ N 19°01.70′ W).
TF1MT-1 – Landeyjar; stafvarpi/internetgátt (63°35.07′ N 20°09.08′ W).
TF3IRA-1Ø – Reykjavík; stafvarpi/internetgátt (64°07.53′ N 21°56.98′ W) .
TF3RPF – Reykjavík; stafvarpi (64°07.20′ N 21°48.57′ W).
TF5SS – Akureyri; internetgátt (65°38.85′ N 18°06.38′ W).
TF8APA – Grindavík; stafvarpi (63°51.91′ N 22°26.20′ W).
TF1SS-1 – Úlfljótsfjall; stafvarpi (Gráður N-W N/A).

Radíóvitar í metrabylgjusviðinu (VHF):
TF1VHF á 50 MHz – Álftanes á Mýrum.
TF1VHF á 70 MHz – Álftanes á Mýrum.

.

Myndin er af aðstöðunni í Bláfjöllum sem er í 690 metra hæð yfir sjávarmáli. Ljósmynd: Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen − 8 =