,

NÝR AÐALRITARI ITU

Doreen T. Bogdan-Martin, KD2JTX var kjörin í embætti aðalritara Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) á fundi sambandsins í Búkarest í Rúmeníu fyrr í dag, 28. september.

Þetta er í fyrsta skipti í 157 ára sögu ITU sem kona er valin til að gegna þessu æðsta embætti Alþjóðafjarskiptasambandsins. Hún tekur við embætti 1. janúar 2023.

Radíóamatörar fagna að leyfishafi mun nú gegna þessu mikilvæga embætti.

Stjórn ÍRA.

Vefslóð: https://www.itu.int/en/mediacentre/Pages/PR-2022-09-29-ITU-SG-elected-Doreen-Bogdan-Martin.aspx

.

.

.

Tim Ellam VE6SH forseti International Amateur Union (IARU), Doreen T. Bogdan-Martin KD2JTX viðtakandi aðalritari ITU og Jonathan V. Siverling WB3ERA fulltrúi ARRL Myndin var tekin í Búkarest í Rúmeníu 29. september. Ljósmynd: ITU.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 − three =