FRÁ OPNUN Í SKELJANESI 13. OKTÓBER
Benedikt Sveinsson, TF3T mætti í Skeljanes fimmtudagskvöldið 13. október með erindið: „TF3D framhald; undirbúningur fyrir CQ World Wide DX SSB keppnina 2022“. Um var að ræða framhald af erindi um uppbyggingu stöðvarinnar þann 7. júlí s.l. Flestir þeirra sem höfðu mætt á fyrri hluta erindisins voru mættir á ný og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Benedikt […]
