SÉRHEIMILD Á 160 METRUM ENDURNÝJUÐ
ÍRA barst jákvætt svar frá Fjarskiptastofu (FST) þann 7. desember við ósk félagsins um endurnýjun heimildar til notkunar tíðnisviðsins 1850-1900 kHz vegna þátttöku í alþjóðlegum keppnum á almanaksárinu 2024. Heimildin nær til eftirtalinna keppna: CQ 160 metra keppnin á CW – 26.-28. janúar 2024.ARRL International DX keppnin á CW – 17.-18. febrúar 2024.CQ 160 metra […]
