,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. FEBRÚAR.

ARRL INTERNATIONAL DX CONTEST
Hefst kl. 00:00 á laugardag 17. febrúar / lýkur kl. 24:00 á sunnudag 18. febrúar.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RST + ríki í Bandaríkjunum / fylki í Kanada.
Skilaboð annarra: RST + afl.
http://www.arrl.org/arrl-dx

YLRL – YL-OM CONTEST
Hefst kl. 00:00 á laugardag 17. febrúar / lýkur kl. 23:59 á sunnudag 18. febrúar.
Keppnin fer fram á CW/DIGITAL, SSB á 160, 180, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð W/VE stöðva: RS(T) + ríki í Bandaríkjunum / fylki í Kanada.
Skilaboð annarra: RS(T) + DXCC eining.
https://ylrl.net/event/yl-om-contest/

RUSSIAN PSK WW CONTEST
Hefst kl. 12:00 á laugardag 17. febrúar / lýkur kl. 11:59 á sunnudag 18. febrúar.
Keppnin fer fram á BPSK31, BPSK63 og BPSK125.
Skilaboð rússneskra stöðva: RST + stjórnsýslusvæði (oblast).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.rdrclub.ru/russian-ww-psk-contest/49-rus-ww-psk-rules

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

.

Mynd af skjáborði Icom IC-7300 sem sýnir hvernig N4PVH forritaði minni stöðvarinnar til notkunar í ARRL International CW keppninni á 7 MHz.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × five =