CQ WW DX CW KEPPNIN 2025.
Stærsta alþjóðlega keppni ársins 2025 á morsi, CQ World Wide DX CW keppnin fer fram helgina 29.-30. nóvember. Þetta er 2 sólarhringa keppni; 48 klst. og engin tímatakmörk og í boði eru yfir 60 mismunandi keppnisflokkar. Markmiðið er að ná eins mörgum samböndum og hægt er við aðra radíóamatöra um allan heim – í eins […]
