Orðsending frá neyðarfjarskiptastjóra Í.R.A.
Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA, neyðarfjarskiptastjóri Í.R.A. hefur óskað eftir birtingu eftirfarandi orðsendingar frá neyðarfjarskiptastjóra IARU svæðis 1 vegna náttúruhamfaranna í Japan. Orðsendingin varðar tíðnir sem notaðar eru til neyðarfjarskipta á vegum systurfélags okkar í Japan og er þess farið á leit við íslenska leyfishafa að virða þessi forgangsfjarskipti hvað varðar notkun 40 metra bandsins. Orðsendingin […]
