CQ World-Wide WPX CW keppnin 28.-29. maí n.k.
Morshluti CQ World-Wide WPX keppninnar fer fram helgina 28.-30. maí n.k. Keppnin er tveggja sólahringa keppni og hefst kl. 00:00 laugardaginn 28. maí og lýkur kl. 23:59 sunnudaginn 30. maí. Keppnin fer fram á eftirtöldum böndum: 1.8, 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz. Í boði eru fjórir keppnisflokkar: Keppnisflokkur Undirflokkar Annað Einmenningsflokkur (a) Allt […]
