,

Sveinn Guðmundsson, TF3T, er látinn

Sveinn Guðmundsson, TF3T, hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað, RST 000.

Synir hans, Benedikt Sveinsson, TF3CY og Guðmundur Sveinsson, TF3SG, settu tilkynningu þessa efnis á póstlista félagsins í gær, 7. september. Sveinn var á 82. aldursári, leyfishafi nr. 24 og heiðursfélagi í Í.R.A.

Um leið og við minnumst Sveins með þökk og virðingu færum við fjölskyldu hans innilegustu samúðarkveðjur.

Fyrir hönd stjórnar,

Jónas Bjarnason, TF2JB, formaður.

Comment frá TF5B

Ég Votta þeim bræðrum og fjölskyldunni innilega samúð mína.

Billi TF5B

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five + ten =