Stefna PFS um stjórnun tíðnisviðsins 2011-2014
Póst- og fjarskiptastofnun hefur kallað eftir samráði við hagsmunaaðila um nýja tíðnistefnu til næstu fjögurra ára, þ.e. 2011-2014. Skjal stofnunarinnar þessa efnis, auk sérstaks umræðuskjals um farnetsþjónustur og úthlutun tilheyrandi tíðnisviða var birt á heimasíðu PFS þann 1. júlí s.l. Frestur er gefinn til að skila umsögnum og athugasemdum til 19. ágúst n.k. Stjórn Í.R.A. […]
