TF3ZA tekur þátt í DX-leiðangri til Jan Mayen
Jón Ágúst Erlingsson, TF3ZA, hefur ákveðið að þiggja boð um þátttöku í DX-leiðangi til Jan Mayen í sumar og mun leiðangurinn virkja kallmerkið JX5O. Alls verða átta radíóamatörar sem annast fjarskiptin frá JX5O. Aðrir leyfishafar (auk Jóns) eru: Stan SQ8X; Vicky SV2KBS/LA7VPA; Bernhard HB9ASZ; Leszek NI1L; Björn SM0MDG; Tom SQ9C; og Pete SQ9DIE. Stefnt er […]
