Áramótahreinsun hjá kortastofu Í.R.A.
Áramótaútsending korta frá TF Í.R.A. QSL Bureau, kortastofu, fer að þessu sinni fram mánudaginn 14. janúar 2013. Áramótaútsending er í raun, þegar nánast öll kort sem safnast hafa upp hjá stofunni, (t.d. til smærri staða) eru “hreinsuð upp” og póstlögð til systurstofa kortastofunnar innan landsfélaga radíóamatöra um heiminn. Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2012/2013 er fimmtudagskvöldið […]
