CQ TF, 2. tbl. 2013 er komið út
Nýtt hefti félagsblaðs Í.R.A., CQ TF, er komið út. Hér er aprílheftið 2013 á ferðinni. Njótið lestrarins! Blaðið hefur verið sent félagsmönnum í tölvupósti. Hafi einhver ekki fengið blaðið er hann vinsamlegast beðinn um að hafa samband við undirritaðan. Eintak af blaðinu (í aukinni upplausn) hefur verið sett inn á vefsíðu CQ TF á heimasíðunni til […]
