Úrslit í Páskaleikum 2018
Viðburðurinn fór fram í Skeljanesi 5. apríl. Dagskrá var tvískipt, kynning á úrslitum í Páskaleikunum og afhending verðlauna. Hrafnkell Sigurðsson, TF3KY, umsjónarmaður leikanna flutti stutta kynningu. Þar kom m.a. fram, að 24 stöðvar skiluðu inn gögnum, samanborið við 17 í VHF leikunum í fyrra. Færslur voru alls 1026 í gagnagrunni, þar af 26 hlustarafærslur. QSO […]
