OPIÐ HÚS Í SKELJANESI FIMMTUDAG 13. JÚNÍ
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 13. júní kl. 20-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te, kex og kökur. Stjórn ÍRA.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that TF3JB contributed 2391 entries already.
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 13. júní kl. 20-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te, kex og kökur. Stjórn ÍRA.
Góð mæting var á opið hús í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 6. júní. Mest var rætt um heimaloftnet og bílloftnet á HF; enda sumarið loftnetatími hjá radíóamatörum. Þrjú loftnet voru til sýnis á staðnum. AM PRO 160 bílloftnet fyrir 160m (kostar £41.46 frá NevadaRadio UK); ½λ tvípóll fyrir 6m (kostar £14.96) og ½λ Halo tvípóll fyrir 6m […]
Einar Páll Stefánsson TF5EP hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Einar var félagsmaður okkar um langt árabil þar til hann fluttist búferlum til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni. Hann var á 72. aldursári er hann lést og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 163. Um leið og við minnumst Einars með þökkum og virðingu færum […]
Næsta hefti CQ TF (3. tbl. 2019) kemur út á heimasíðu ÍRA 29. júní n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið – frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Opið er fyrir innsendingu efnis fram á sunnudag, 16. júní. Netfang ritstjóra: tf3sb@ox.is 73 – TF3SB, […]
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 6. júní kl. 20-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te, kex og kökur. Bílloftnet fyrir 1.8 MHz verður m.a. til sýnis sem fjallað var um í grein 1. tbl. CQ TF 2019 (bls. 40-41). Stjórn ÍRA.
Félagsaðstaða ÍRA verður lokuð fimmtudaginn 30. maí n.k., sem er uppstigningardagur. Næsti opnunardagur í Skeljanesi verður fimmtudaginn 6. júní n.k. F.h. stjórnar ÍRA, Jónas Bjarnason TF3JB, formaður.
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A, mætti í Skeljanes laugardaginn 25. maí og sýndi viðstöddum hve auðvelt er að taka á móti merkjum frá nýja EsHailSat / OSCAR 100 gervihnettinum sem mikið er rætt um á meðal radíóamatöra um þessar mundir. Ari notaði sama 85 cm diskinn á þrífót innan við austurglugga í salnum á 1. hæð […]
Ágæt mæting var í Skeljanes fimmtudagskvöldið 23. maí. Þar sem vetrardagskrá félagsins lauk í byrjun mánaðarins, var í boði svokölluð „opin málaskrá“ sem er þegar félagarnir koma saman og ræða málin yfir kaffibolla, skoða nýjustu tímaritin og velta fyrir sér hinum ýmsu hliðum áhugamálsins. Að þessu sinni lágu frammi 70 ára gömul QSL kort Sigurðar […]
Laugardagsopnun verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi laugardaginn 25. maí. Húsið opnar kl. 14:00. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A, mætir á staðinn og sýnir okkur hve auðvelt það er að taka á móti merkjum frá nýja EsHailSat / OSCAR 100 gervihnettinum sem allir eru að tala um þessa dagana. Þetta er gert með ódýrum og einföldum […]
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 23. maí frá kl. 20-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, kex og kökur. Og frá og með þessu opnunarkvöldi verður jafnframt í boði Dilmah te í Skeljanesi. Stjórn ÍRA.
