FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ, OPIÐ HÚS Í SKELJANESI
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 4. júlí. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te og meðlæti. Stjórn ÍRA.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that TF3JB contributed 2368 entries already.
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 4. júlí. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te og meðlæti. Stjórn ÍRA.
Sumarið er loftnetatíminn! Þeir Guðmundur Sigurðsson TF3GS, Georg Magnússon TF2LL og Óskar Sverrisson TF3DC mættu í Skeljanes 2. júlí eftir vinnu og settu upp New-Tronics Hustler 4-BTV stangarloftnet (vertíkal) fyrir TF3IRA. Loftnetið vinnur á 10, 15, 20, 40 og 80 metrum. Gengið var frá uppsetningu á nýja festingu sem TF2LL smíðaði og hluta af radíölum […]
Ágætu félagsmenn! Mér er ánægja að tilkynna um útkomu 3. tölublaðs CQ TF 2019, sem nú kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni. Margir hafa lagt hönd á plóg og mörgum ber að þakka, en sér í lagi TF3VS sem annaðist umbrotsvinnu. CQ TF er að þessu sinni 45 blaðsíður að stærð. 73 – […]
Góð mæting var á opið hús í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 27. júní. Sérstakur gestur var Daggeir Pálsson, TF7DHP, frá Akureyri. Mikið var rætt um nýjungar sem kynntar voru á sýningunni í Friedrichshafen sem haldin var um nýliðna helgi, en a.m.k. 17 Íslendingar sóttu hana heim þetta árið. Margir gerðu góð kaup, bæði í sendistöðvum og mælitækjum. […]
Fyrir nokkrum árum fékk ÍRA vandaðan 15 m háan turn gefins. Turninn er gerður úr fimm galvaniseruðum einingum sem hver er 3 m að lengd. Á meðfylgjandi mynd sjást þeir TF3BJ og TF3G huga að turninum í portinu við húsakynni félagsins í Skeljanesi. Nú ber svo við að turninn finnst ekki í Skeljanesi sem er […]
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 27. júní kl. 20:00-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te og meðlæti. Flestir félagsmanna sem heimsóttu Ham Radio sýninguna í Friedrichshafen í Þýskalandi um helgina eru aftur komnir til landsins og ekki ólíklegt að þeir muni mæta í kaffi í Skeljanes og segja […]
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 20. júní kl. 20-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te, kex og kökur. Stjórn ÍRA.
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 13. júní kl. 20-22:00. Opin málaskrá, nýjustu tímaritin og góður félagsskapur. Kaffi, te, kex og kökur. Stjórn ÍRA.
Góð mæting var á opið hús í félagsaðstöðunni fimmtudaginn 6. júní. Mest var rætt um heimaloftnet og bílloftnet á HF; enda sumarið loftnetatími hjá radíóamatörum. Þrjú loftnet voru til sýnis á staðnum. AM PRO 160 bílloftnet fyrir 160m (kostar £41.46 frá NevadaRadio UK); ½λ tvípóll fyrir 6m (kostar £14.96) og ½λ Halo tvípóll fyrir 6m […]
Einar Páll Stefánsson TF5EP hefur haft sitt síðasta QSO; merki hans er hljóðnað. Einar var félagsmaður okkar um langt árabil þar til hann fluttist búferlum til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni. Hann var á 72. aldursári er hann lést og handhafi leyfisbréfs radíóamatöra nr. 163. Um leið og við minnumst Einars með þökkum og virðingu færum […]
