GÓÐ MÆTING Í SKELJANES OG GÓÐAR GJAFIR
Félaginu barst að gjöf jeppafylli af radíódóti frá Sigurði Harðarsyni, TF3WS, fimmtudagskvöldið 14. nóvember. Þá lauk Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A, við uppfærslu þriðju tölvunnar í fjarskiptaherbergi TF3IRA (Lenovo ThinkCentre). Síðast, en ekki síst, áttu félagsmenn góðar umræður um áhugamálið yfir kaffibolla. Að venju var mikið rætt um tækin, loftnet, „Sark 110“ loftnetsgreininn (sem einn var […]
