MIKIL AÐSÓKN – SKRÁNING FRAM Á ÞRIÐJUDAG
Skráning á námskeið ÍRA til amatörprófs er opin til 15. október. Í ljósi mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að taka allt að 25 þátttakendur. Námskeiðið hefst föstudaginn 18. október og lýkur í desember með prófi Póst- og fjarskiptastofnunar. Kennt verður mánudaga, þriðjudag og miðvikudaga kl. 18:30-21:30 í húsnæði Háskólans í Reykjavík. Áhugasamir eru beðnir um […]
