,

SVIPMYNDIR FRÁ AÐALFUNDI ÍRA 2020

Aðalfundur ÍRA 2020 var haldinn á Radisson BLU Hótel Sögu 15. febrúar. Fundarstjóri var kjörinn Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS.
Jónas Bjarnason TF3JB, formaður ÍRA, flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2019/20.
Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri ÍRA, flutti ársreikning félagssjóðs fyrir rekstrarárið 2019.
Svipmynd-1 úr fundarsal.
Svipmynd-2 úr fundarsal. Jón Björnsson TF3PW, gjaldkeri ÍRA og Sæmundur Þorsteinsson TF3UA, kjörinn ritari aðalfundar 2020.
Svipmynd-3 úr fundarsal.
Hrafnkell Sigurðsson TF8KY, umsjónarmaður VHF/UHF leika ÍRA, kynnti sérstakar 1,2 GHz viðurkenningar ársins 2019.
Glæsilegar viðurkenningar félagsins til staðfestingar á nýju Íslandsmeti í vegalengd fjarskiptasambands á 1,2 GHz.
Hrafnkell TF8KY afhendir Ólafi TF3ML og Garðari TF8YY sérstakar viðurkenningar félagsins 2019 á 1,2 GHz.
Garðar Valberg Sveinsson TF8YY og Ólafur B. ÓLafsson TF3ML með sérstakar viðurkenningar félagsins 2019.
Elín Sigurðardóttir TF2EQ, ungmennafulltrúi ÍRA, kynnti viðamikil störf sín á árinu 2019. Hún uppskar þakkir félagsmanna og hvatningu til dáða með löngu lófaklappi.
Eftir að fundi var formlega slitið var áfram rætt um ungmennastarfið. Elín Sigurðardóttir TF2EQ, ungmennafulltrúi ÍRA og Sigurður Óskar Sigurðsson TF2WIN.
Stjórn ÍRA þakkar sérstaklega Jóni Svavarssyni TF3JON sem tók ljósmyndirnar sem birtast hér á síðunni.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × five =