OPIÐ Í SKELJANESI – EN VIÐBURÐUM FRESTAÐ
Á fundi í stjórn ÍRA í kvöld, 10. mars, var ákveðið að félagsaðstaðan í Skeljanesi verði opin áfram á fimmtudagskvöldum. Hins vegar var ákveðið að fresta öllum öðrum viðburðum í auglýstri vetrardagskrá fram á haustið, frá og með deginum í dag. Ástæðan er, ríkjandi aðstæður vegna útbreiðslu kórónaveiru sem veldur CONVID-19 sjúkdómi, sem breiðist hratt […]
