JÚNÍHEFTI RADIOAFICIONADOS Í BOÐI URE
Landsfélag radíóamatöra á Spáni (URE), hefur ákveðið að bjóða radíóamatörum um allan heim opinn aðgang að júníhefti félagsblaðsins RadioAficionados 2020. Blaðið er á spænsku, en smella má á neðri vefslóðina til að fá enska þýðingu. ÍRA þakkar URE fyrir boðið sem hér með er komið á framfæri við félagsmenn. Stjórn ÍRA. Smellið á “Descargas” (hægra […]
