LOKAÐ NÆSTU TVO FIMMTUDAGA
Stjórn ÍRA ákvað í morgun, 17. ágúst, að félagsaðstaðan í Skeljanesi verði lokuð áfram, a.m.k. næstu tvo fimmtudaga, 20. og 27. ágúst. Engin starfsemi verður í húsnæðinu á okkar vegum á þessum tíma, þar til annað verður ákveðið. Ástæðan er auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem tók gildi 14. ágúst og gildir […]
