ÁRAMÓTASENDING – NÝR SKILADAGUR.
Fjölmargir félagsmenn hafa óskað eftir meiri tíma til að ganga frá QSL kortum. Í ljósi þess verður síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar fimmtudagurinn 11. mars 2021. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi það kvöld verða örugg með að komast í flokkun og til útsendingar fyrir páska. Þá verða öll kort sem borist hafa […]
