,

9J2LA DX-LEIÐANGURINN 2020

Tíu radíóamatörar frá fjórum þjóðlöndum virkjuðu kallmerkið 9J2LA í Zambíu 5.-15. mars 2020.

Fjöldi sambanda var alls 3.421. Zambía er nr. 170 á lista Club Log yfir eftirsóttustu DXCC einingarnar. Fjarlægð frá TF er um 9.700 km. Margar TF stöðvar höfðu sambönd við leiðangurinn.

Þátttakendur: LA3BO, LA3MHA, LA7THA, LA8OM, LA9KKA, LB8DC, SM6CPY, DK6SP, OE5CWO og OE7PGI.  

Fyrir áhugasama er í boði skemmtilegt myndband frá ferðinni (46 mín.).

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

six − four =